bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Varstu að kíkja á corvetteforum,En það er mest áberandi munurinn á afturstuðurunum.


Image


Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Image

Þessi spoiler er alveg :puke:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hér er flott númer

Image

og einn flottur ´96


Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Djöfull þarf ég að eignast Vettu einhverntímann, með því flottara sem maður sér 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 27. Feb 2004 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
Djöfull þarf ég að eignast Vettu einhverntímann, með því flottara sem maður sér 8)


Sammála þér. Alltaf veikur fyrir þessum bílum. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 28. Feb 2004 06:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já tjekkaði á corvetteforum 8) já afturstuðarinn er helsti munurinn og einnig sá sem skiptir mestu máli finnst mér, enda er það eitt af því sem mér finnst mikilvægast að gera við mína að fá afturstuðaran af nýrri bílnum, framstuðarinn finnst mér alveg sleppa á eldri bílnum og ristarnar á hliðunum einnig, þó hef ég tekið eftir að oft virðist vera hægt að gera betri kaup í heilu conversion kitti heldur en stökum stuðara þannig að það er aldrei að vita hvað maður gerir. helst myndi maður vilja skipta mælaborðinu út líka en ég held að það sé nú þá alveg eins sniðugt að flytja bara inn bíl eins og dollarinn er lár :roll:

spoilerinn á þessum svarta er einmitt ein sú mesta hörmung sem ég hef séð, og það fyndna er að ég tók ekki eftir honum fyrr en ég setti hana inn hérna, finnst bíllin sjálfur samt æðislegur og dauðlangar til að sprauta mína svarta en eftir 3 svört kvikindi held ég að ég sleppi því :evil:

hér er 84-90 afturendin, finnst hann reyndar koma betur út þegar maður skoðar bílin fyrir framan sig, en engu síður mun síðri en sá nýrri

Image

smá röbberbörning Image

og síðan er víst stútað nógu af þessu
Image
Image
Image
og einn búnað negla yfir Nonna? :shock: :twisted:
Image
[/img]

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Feb 2004 03:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
En ég gæti alveg sætt mig við svona tæki


:shock: http://www.thevettedoctors.com/videos/s ... ajor_S.wmv

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Feb 2004 11:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
328 touring wrote:
En ég gæti alveg sætt mig við svona tæki


:shock: http://www.thevettedoctors.com/videos/s ... ajor_S.wmv


Djöfull öskrast þessi kvikindi áfram maður!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Feb 2004 11:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
já, það er óhætt að segja það.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 29. Feb 2004 15:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
328 touring wrote:
En ég gæti alveg sætt mig við svona tæki


Eitthvað eru þeir ekki alveg orginal, nema fallhlífin sé orginal aukabúnaður? :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Er alvarlega að pæla í að mála minn silfurlitaðan :bow:

http://www.silvereaglecorvettes.com/PICT0002.MOV

http://www.silvereaglecorvettes.com/PICT0059.mov

http://www.silvereaglecorvettes.com/

Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 01:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ekki pæla... DO IT !! :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Mar 2004 09:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Mér finnst liturinn á þinni koma mjöög vel út. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Mar 2004 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég var einmitt búin að vera pæla í silvurlituðum á mína, en hugsa að ég haldi mig við þannn lit sem var búið að áhveða, engu síður mjög flottur litur, og jú fjólublái kemur bara vel út

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group