bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 85 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6
Author Message
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 18:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sveinn, þú fellur þarna í þá gildru að verja féð til íþróttastarfs eins og aðrir verja fé sem veitt er til listamannalauna. Menn hafa fárast mikið yfir tónlistarhúsinu t.d. en það kostar (í heild sinni) jafn mikið og veitt er árlega til íþróttastarfs á landinu (húsið er þó bara byggt einu sinni og tekjurnar verða að miklu leiti í erlendum gjaldeyri). Að auki er það alveg kristaltært að foreldrar þeirra barna sem stunda íþróttir eru ekki að greiða fyrir kostnaðinn við byggingarnar.

Ég er ekki að mæla styrkjum bót - bara mæla með jafnræði. Ef menn eru tilbúnir til að ræða niðurskurð í íþróttastarfi þá er hægt að ræða niðurskurð í öllum öðrum styrkjakerfum...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bebecar wrote:
Sveinn, þú fellur þarna í þá gildru að verja féð til íþróttastarfs eins og aðrir verja fé sem veitt er til listamannalauna. Menn hafa fárast mikið yfir tónlistarhúsinu t.d. en það kostar (í heild sinni) jafn mikið og veitt er árlega til íþróttastarfs á landinu (húsið er þó bara byggt einu sinni og tekjurnar verða að miklu leiti í erlendum gjaldeyri). Að auki er það alveg kristaltært að foreldrar þeirra barna sem stunda íþróttir eru ekki að greiða fyrir kostnaðinn við byggingarnar.

Ég er ekki að mæla styrkjum bót - bara mæla með jafnræði. Ef menn eru tilbúnir til að ræða niðurskurð í íþróttastarfi þá er hægt að ræða niðurskurð í öllum öðrum styrkjakerfum...


Ingvar þú ert að lesa eitthvað vitlaust í það sem ég er að reyna að segja. ÉG er alveg fylgjandi því að tónlistaskólar fái styrki, og jafnframt fylgjandi því að íþróttafélög fái styrki, því ekki allir eru íþróttaþenkjandi og finna sig t.d. betur í tónlist.

ÉG er á móti því að einstaklingum sé borgað fyrir að vera listamenn, t.d. er ég líka ósáttur við suma styrkina sem eru veittir einstaka íþróttamönnum persónulega. Hugsanlega má réttlæta styrki til aðila sem eru á heimsmælikvarða því þá flokkast það undir landkynningu og á það bæði við listamenn og íþróttamenn því báðir geta komið menningu Íslands á framfæri.

Listamannalaun, heiðurslaun listamanna og slíkt eiga ekkert skillt við almenna styrki til Íþrótta og tómstundahreyfinga.

Og foreldrar barna sem eru í tónlistanámi borga heldur ekki fyrir byggingar tónlistaskóla, enda eðlilegt að ríkið/sveitarfélög bjóði upp á slíka aðstöðu í einhverju mæli.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 19:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég vil nú meina að ég skilji þig en við erum dálítið að tala á ská.... við erum að tala um fólk annarsvegar og byggingar hinsvegar sem hvoru tveggja er miðill (eða endastöð peninganna)... Þér finnst skipta máli í hvaða tegund miðils peningarnir fara en ég er að horfa á jafnvægið á milli á meðan tegundin skiptir mig minna máli. Upprunin þessa ská tals er náttúrulega það að þráðurinn í heild fjallar um að þessa peninga eigi að spara. En ég held ég skilji þig betur núna.

Tónlistarskólar kosta pínötts samanborið við sundlaugar og íþróttahús reyndar (og þeir eru margir í eigin húsnæði sem er oftast lítið og ódýrt og kostað af skólagjöldum) og afreksmenn í íþróttum og skákmeistarar t.d. fá líka beina styrki.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bebecar wrote:
Ég vil nú meina að ég skilji þig en við erum dálítið að tala á ská.... við erum að tala um fólk annarsvegar og byggingar hinsvegar sem hvoru tveggja er miðill (eða endastöð peninganna)... Þér finnst skipta máli í hvaða tegund miðils peningarnir fara en ég er að horfa á jafnvægið á milli á meðan tegundin skiptir mig minna máli. Upprunin þessa ská tals er náttúrulega það að þráðurinn í heild fjallar um að þessa peninga eigi að spara. En ég held ég skilji þig betur núna.

Tónlistarskólar kosta pínötts samanborið við sundlaugar og íþróttahús reyndar (og þeir eru margir í eigin húsnæði sem er oftast lítið og ódýrt og kostað af skólagjöldum) og afreksmenn í íþróttum og skákmeistarar t.d. fá líka beina styrki.


Fjöldi fólks sem stundar tónlistaskóla eru líka pínötts miðað við það hvað margir nota íþróttamannvirki. Sundlaugar eru notaðar til kennslu og tómstunda, og eru opnar frá morgni til kvölds 7daga vikunar. Íþróttahús (flest) eru þétt setin og leigð út á kvöldin til bumboltamanna t.d.

Mér finnst þetta allt frábært, tónlistaskólar, sundlaugar og önnur íþróttamannvirki.

Persónulegir styrkir eru ganrýniverðir því að þeir gera lítið fyrir fjöldann, sama hvort að það á við um "list" eða íþróttir og skák. EN eins og ég sagði áðan þá er í lagi að styrkja þá sem eru að skara framúr á heimsmælikvarða.

Þráðurinn heitir listamannalaun og er skýrskotun til ömurlegs viðhorfs eins sem er á lífstíðarstyrk hjá ríkinu ásamt því að vera á launum hjá ríkinu.

Ég er samt svolítið farinn að pirra sjálfan mig yfir röflinu í mér. Helvítis þráinn bertelsson hefur náð að stela af mér ótrúlega miklum tíma útaf þessu heimskulega commenti hans... :thdown:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Thu 04. Mar 2010 21:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
bebecar wrote:
Ég vil nú meina að ég skilji þig en við erum dálítið að tala á ská.... við erum að tala um fólk annarsvegar og byggingar hinsvegar sem hvoru tveggja er miðill (eða endastöð peninganna)... Þér finnst skipta máli í hvaða tegund miðils peningarnir fara en ég er að horfa á jafnvægið á milli á meðan tegundin skiptir mig minna máli. Upprunin þessa ská tals er náttúrulega það að þráðurinn í heild fjallar um að þessa peninga eigi að spara. En ég held ég skilji þig betur núna.

Tónlistarskólar kosta pínötts samanborið við sundlaugar og íþróttahús reyndar (og þeir eru margir í eigin húsnæði sem er oftast lítið og ódýrt og kostað af skólagjöldum) og afreksmenn í íþróttum og skákmeistarar t.d. fá líka beina styrki.


Fjöldi fólks sem stundar tónlistaskóla eru líka pínötts miðað við það hvað margir nota íþróttamannvirki. Sundlaugar eru notaðar til kennslu og tómstunda, og eru opnar frá morgni til kvölds 7daga vikunar. Íþróttahús (flest) eru þétt setin og leigð út á kvöldin til bumboltamanna t.d.

Mér finnst þetta allt frábært, tónlistaskólar, sundlaugar og önnur íþróttamannvirki.

Persónulegir styrkir eru ganrýniverðir því að þeir gera lítið fyrir fjöldann, sama hvort að það á við um "list" eða íþróttir og skák. EN eins og ég sagði áðan þá er í lagi að styrkja þá sem eru að skara framúr á heimsmælikvarða.

Þráðurinn heitir listamannalaun og er skýrskotun til ömurlegs viðhorfs eins sem er á lífstíðarstyrk hjá ríkinu ásamt því að vera á launum hjá ríkinu.

Ég er samt svolítið farinn að pirra sjálfan mig yfir röflinu í mér. Helvítis þráinn bertelsson hefur náð að stela af mér ótrúlega miklum tíma útaf þessu heimskulega commenti hans... :thdown:


Ég er algjörlega sammála þér með Þráinn... hann virðist ekki vera að vinna fyrir laununum sínum sem þingmaður heldur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Sun 07. Mar 2010 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Rétt að vekja þetta upp til að leiðrétta smá misskilning. Þráinn Bertels er ekki á listamannalaunum, hann er á heiðurslaunum listamanna sem voru upphaflega hugsuð sem lífeyrir fyrir listamenn (þeir hafa jú oft ekki getað greitt í lífeyrissjóði í gegnum tíðina). Alþingi ákveður hverjir fá heiðurslaun og sú umræða á í raun ekkert skillt við listamannalaun. En til að nefna dæmi um menn sem eiga heiðurslaunin minna skilið en Þráinn eru t.d. Matthías Johannessen.

Varðandi listamannalaunin þá er þeim ekki úthlutað til að fólk geti bara hangið og slappað af. Þeim er úthlutað á verkefna basis. Menn sækja s.s. um til að sinna ákveðnum verkefnum, svo er valnefn sem tekur afstöðu til umsóknarinnar og nefndarmenn hafa ekki samráð sín á milli þegar þeir taka afstöðu til umsókna, svo kemur í ljós hvort menn hafi tekið samhljóða afstöðu þegar nefndin hittist. Þeir listamenn sem fá úthlutað launum til að vinna eitthvað verk en skila því ekki af sér fá ekki úthlutað launum aftur.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Sun 07. Mar 2010 19:01 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
Bjarkih wrote:
Rétt að vekja þetta upp til að leiðrétta smá misskilning. Þráinn Bertels er ekki á listamannalaunum, hann er á heiðurslaunum listamanna sem voru upphaflega hugsuð sem lífeyrir fyrir listamenn (þeir hafa jú oft ekki getað greitt í lífeyrissjóði í gegnum tíðina). Alþingi ákveður hverjir fá heiðurslaun og sú umræða á í raun ekkert skillt við listamannalaun. En til að nefna dæmi um menn sem eiga heiðurslaunin minna skilið en Þráinn eru t.d. Matthías Johannessen.

Varðandi listamannalaunin þá er þeim ekki úthlutað til að fólk geti bara hangið og slappað af. Þeim er úthlutað á verkefna basis. Menn sækja s.s. um til að sinna ákveðnum verkefnum, svo er valnefn sem tekur afstöðu til umsóknarinnar og nefndarmenn hafa ekki samráð sín á milli þegar þeir taka afstöðu til umsókna, svo kemur í ljós hvort menn hafi tekið samhljóða afstöðu þegar nefndin hittist. Þeir listamenn sem fá úthlutað launum til að vinna eitthvað verk en skila því ekki af sér fá ekki úthlutað launum aftur.



gott dæmi um listamann sem að á að mínu mati ekki að vera á listamannalaunum er Hallgrímur Helgason
hann er einn söluhæsti, afkastamesti og ástkærasti rithöfunru landsins.
en samt sem áður búinn að vera á listamannalaunum síðan allavega 2001 (getur verið að það hafi dottið úr 1 ár þarna hjá honum)

hann er núna nýbyrjaður á öðru ári af 3 ára samning, samning sem að tryggði honum 9,6 milljónir frá okkur íslendingum (267 þús á mánuði)

úr því að menn reyna að verja listamannalaun t.d. einsog þráinn, að ef að þau væru ekki borguð, þá væri þjóðin bara á leið til glötunar vegna einfaldleika og glötunar á listum og menningu.

það þarf ekkert að segja mér að menn hætti að skrifa bækur þó svo að HH fái ekki 3,2 millur á ári frá ríkinu, það þarf ekki einu sinni að reyna að segja mér að hann hætti að skrifa.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Sun 07. Mar 2010 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
urban wrote:
Bjarkih wrote:
Rétt að vekja þetta upp til að leiðrétta smá misskilning. Þráinn Bertels er ekki á listamannalaunum, hann er á heiðurslaunum listamanna sem voru upphaflega hugsuð sem lífeyrir fyrir listamenn (þeir hafa jú oft ekki getað greitt í lífeyrissjóði í gegnum tíðina). Alþingi ákveður hverjir fá heiðurslaun og sú umræða á í raun ekkert skillt við listamannalaun. En til að nefna dæmi um menn sem eiga heiðurslaunin minna skilið en Þráinn eru t.d. Matthías Johannessen.

Varðandi listamannalaunin þá er þeim ekki úthlutað til að fólk geti bara hangið og slappað af. Þeim er úthlutað á verkefna basis. Menn sækja s.s. um til að sinna ákveðnum verkefnum, svo er valnefn sem tekur afstöðu til umsóknarinnar og nefndarmenn hafa ekki samráð sín á milli þegar þeir taka afstöðu til umsókna, svo kemur í ljós hvort menn hafi tekið samhljóða afstöðu þegar nefndin hittist. Þeir listamenn sem fá úthlutað launum til að vinna eitthvað verk en skila því ekki af sér fá ekki úthlutað launum aftur.



gott dæmi um listamann sem að á að mínu mati ekki að vera á listamannalaunum er Hallgrímur Helgason
hann er einn söluhæsti, afkastamesti og ástkærasti rithöfunru landsins.
en samt sem áður búinn að vera á listamannalaunum síðan allavega 2001 (getur verið að það hafi dottið úr 1 ár þarna hjá honum)

hann er núna nýbyrjaður á öðru ári af 3 ára samning, samning sem að tryggði honum 9,6 milljónir frá okkur íslendingum (267 þús á mánuði)

úr því að menn reyna að verja listamannalaun t.d. einsog þráinn, að ef að þau væru ekki borguð, þá væri þjóðin bara á leið til glötunar vegna einfaldleika og glötunar á listum og menningu.

það þarf ekkert að segja mér að menn hætti að skrifa bækur þó svo að HH fái ekki 3,2 millur á ári frá ríkinu, það þarf ekki einu sinni að reyna að segja mér að hann hætti að skrifa.


Hann er ekki á listanum: http://www.ruv.is/frett/listamannalaun-2010

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 00:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
Bjarkih wrote:
urban wrote:
Bjarkih wrote:
Rétt að vekja þetta upp til að leiðrétta smá misskilning. Þráinn Bertels er ekki á listamannalaunum, hann er á heiðurslaunum listamanna sem voru upphaflega hugsuð sem lífeyrir fyrir listamenn (þeir hafa jú oft ekki getað greitt í lífeyrissjóði í gegnum tíðina). Alþingi ákveður hverjir fá heiðurslaun og sú umræða á í raun ekkert skillt við listamannalaun. En til að nefna dæmi um menn sem eiga heiðurslaunin minna skilið en Þráinn eru t.d. Matthías Johannessen.

Varðandi listamannalaunin þá er þeim ekki úthlutað til að fólk geti bara hangið og slappað af. Þeim er úthlutað á verkefna basis. Menn sækja s.s. um til að sinna ákveðnum verkefnum, svo er valnefn sem tekur afstöðu til umsóknarinnar og nefndarmenn hafa ekki samráð sín á milli þegar þeir taka afstöðu til umsókna, svo kemur í ljós hvort menn hafi tekið samhljóða afstöðu þegar nefndin hittist. Þeir listamenn sem fá úthlutað launum til að vinna eitthvað verk en skila því ekki af sér fá ekki úthlutað launum aftur.



gott dæmi um listamann sem að á að mínu mati ekki að vera á listamannalaunum er Hallgrímur Helgason
hann er einn söluhæsti, afkastamesti og ástkærasti rithöfunru landsins.
en samt sem áður búinn að vera á listamannalaunum síðan allavega 2001 (getur verið að það hafi dottið úr 1 ár þarna hjá honum)

hann er núna nýbyrjaður á öðru ári af 3 ára samning, samning sem að tryggði honum 9,6 milljónir frá okkur íslendingum (267 þús á mánuði)

úr því að menn reyna að verja listamannalaun t.d. einsog þráinn, að ef að þau væru ekki borguð, þá væri þjóðin bara á leið til glötunar vegna einfaldleika og glötunar á listum og menningu.

það þarf ekkert að segja mér að menn hætti að skrifa bækur þó svo að HH fái ekki 3,2 millur á ári frá ríkinu, það þarf ekki einu sinni að reyna að segja mér að hann hætti að skrifa.


Hann er ekki á listanum: http://www.ruv.is/frett/listamannalaun-2010

http://listamannalaun.is/dp.asp?page=44 ... .asp&p=ASP\~Pg44
hann fékk 3 ár 2009
þess vegna er hann ekki á listanum núna


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Listamannalaun
PostPosted: Wed 10. Mar 2010 08:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Bjarkih wrote:
Rétt að vekja þetta upp til að leiðrétta smá misskilning. Þráinn Bertels er ekki á listamannalaunum, hann er á heiðurslaunum listamanna sem voru upphaflega hugsuð sem lífeyrir fyrir listamenn (þeir hafa jú oft ekki getað greitt í lífeyrissjóði í gegnum tíðina). Alþingi ákveður hverjir fá heiðurslaun og sú umræða á í raun ekkert skillt við listamannalaun. En til að nefna dæmi um menn sem eiga heiðurslaunin minna skilið en Þráinn eru t.d. Matthías Johannessen.

Varðandi listamannalaunin þá er þeim ekki úthlutað til að fólk geti bara hangið og slappað af. Þeim er úthlutað á verkefna basis. Menn sækja s.s. um til að sinna ákveðnum verkefnum, svo er valnefn sem tekur afstöðu til umsóknarinnar og nefndarmenn hafa ekki samráð sín á milli þegar þeir taka afstöðu til umsókna, svo kemur í ljós hvort menn hafi tekið samhljóða afstöðu þegar nefndin hittist. Þeir listamenn sem fá úthlutað launum til að vinna eitthvað verk en skila því ekki af sér fá ekki úthlutað launum aftur.


Hvernig í ósköpunum færðu út að Matthías Johannessen eigi heiðurslaun minna skilið en Þráinn? Hann hefur jú framan af verið á góðum launum sem benda einmitt til þess að þetta séu heiðurslaun listamanna en ekki hugsuð sem lífeyrir. Matthías hefur að auki gert mikið fyrir menningu á landinu í gegnum starf sitt og er einn frægasti viðtals blaðamaður landsins, ef ekki bara sá frægasti.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 85 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group