bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Pípulagnir
PostPosted: Mon 01. Mar 2010 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hvernig eru ofnar lofttæmdir?

finnst eins og ofnanir hérna séu e-ð mis, fáir sem virðast vera í standi, annað hvort ískaldir eða sjóðheitir.

Þarf plummer í þetta ?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pípulagnir
PostPosted: Mon 01. Mar 2010 22:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
nei, það á að vera krani á öðrum endanum á ofninum að ofan. hefur bara skrúfað frá ofninum og opnar þennan krana(þarft ofnalykil á hann, minnir að þetta sé bara svona ferkantaður gaur)
heldur bara tusku uppað til að það sprautist ekki útum allt og hefur opið þangað til það kemur vatn.
ættir að fá ofnalykilinn bara í húsasmiðjunni eða byko fyrir klink.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pípulagnir
PostPosted: Mon 01. Mar 2010 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Lindemann wrote:
nei, það á að vera krani á öðrum endanum á ofninum að ofan. hefur bara skrúfað frá ofninum og opnar þennan krana(þarft ofnalykil á hann, minnir að þetta sé bara svona ferkantaður gaur)
heldur bara tusku uppað til að það sprautist ekki útum allt og hefur opið þangað til það kemur vatn.
ættir að fá ofnalykilinn bara í húsasmiðjunni eða byko fyrir klink.



Snilld! 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pípulagnir
PostPosted: Mon 01. Mar 2010 22:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
Stundum getur líka kísill sest inní lokuna sjálfa og hindrað eðlilega virkni.. s.s festist inni eða úti...
þá er um að gera að skrúfa sjálfan thermostatinn af (yfirleitt ein skrúfa) og hreyfa við pinnanum upp og niður, og láta hann smella upp nokkrum sinnum þangað til að hann er alveg laus.. svo að skrúfa aftur á

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pípulagnir
PostPosted: Mon 01. Mar 2010 23:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
ég hef bara notað venjulegan skiptilykil á þetta :lol:

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pípulagnir
PostPosted: Tue 02. Mar 2010 08:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
John Rogers wrote:
Hvernig eru ofnar lofttæmdir?

finnst eins og ofnanir hérna séu e-ð mis, fáir sem virðast vera í standi, annað hvort ískaldir eða sjóðheitir.

Þarf plummer í þetta ?


Hva... er eitthvað ves með konurnar á heimilinu? Spurning um kiagra eða hvað það heitir fyrir konurnar... :mrgreen:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pípulagnir
PostPosted: Tue 02. Mar 2010 10:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Verður að passa þig ef að þú tekur Hitastillinn af... þá máttu alls ekki toga í pinnann... mát lemja honum inn... (ekki samt fast) bara til að leysa um enn ALLS ekki toga.

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pípulagnir
PostPosted: Tue 02. Mar 2010 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Viggóhelgi wrote:
Verður að passa þig ef að þú tekur Hitastillinn af... þá máttu alls ekki toga í pinnann... mát lemja honum inn... (ekki samt fast) bara til að leysa um enn ALLS ekki toga.


Hvað gerist ef þú togar?

Ég tók þetta nú í sundur hjá mér um daginn og gat ekki séð að það myndi neitt gerast!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group