bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 18:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jun 2007 18:23
Posts: 1070
Location: Húsavík
Ég er með Nankang sumardekk. Held að það séu eins og þessi sem þú ert að tala um
Get ekki séð að þau spænast mikið upp nema maður ætli að vera fljótur að snúa við :roll:
En eins og hefur verið bent á eru gæðin eftir verðinu, og þessi eru álitin "ódýr" dekk.

Annars fer ég mjög sjaldan yfir leyfilegan hámarkshraða á þjóðvegum þannig ég er ekki mikill dekkjabani

Ég sé ekkert að þessum dekkjum, allavega ekki eins og ég keyri núna :)

_________________
bmw3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Fyrst dekkjaumræða er í gangi, ég er með Hankook sumardekk, hvað vita menn um þessi dekk ? Eru þau góð eða léleg ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Fri 26. Feb 2010 19:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
kalli* wrote:
Fyrst dekkjaumræða er í gangi, ég er með Hankook sumardekk, hvað vita menn um þessi dekk ? Eru þau góð eða léleg ?



Jafn léleg og myndin


Image

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Sat 27. Feb 2010 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gardara wrote:
kalli* wrote:
Fyrst dekkjaumræða er í gangi, ég er með Hankook sumardekk, hvað vita menn um þessi dekk ? Eru þau góð eða léleg ?



Jafn léleg og myndin


Image


Er með Hankook undir blæjunni og þetta eru VERSTU gripdekk sem ég hef ekið með að framann...... ekkert spes að aftan

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 05:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Maggi B wrote:
Mér líður eins og ég sé ósýnilegur

Enda ekki með gildan lim... :mrgreen:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 12:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Ég held að ég taki falken dekk frekar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Maggi B wrote:
Ég held að ég taki falken dekk frekar


Þau eru eflaust mikið skárri kostur

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Alpina wrote:
Maggi B wrote:
Ég held að ég taki falken dekk frekar


Þau eru eflaust mikið skárri kostur


Þekktara merki allavega

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 16:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Þau eru allavega með nokkuð mörg cool points

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Dekkjaumræða
PostPosted: Sun 28. Feb 2010 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Maggi B wrote:
Þau eru allavega með nokkuð mörg cool points

Image


Nú verður allt vitlaust þegar menn sjá topless bíl spólandi með boga :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group