bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Volvo v70r tölvu tuning
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 01:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
Sælir, ég er að velta fyrir mer hvort að enhver hér gæti bent mér á hvað væri sniðugasta lausnin í enhverjum svona tölvubreytingum fyrir v70r volvo 2005 árgerð hann er 2,5 turbo 300hp. finn etthvað takmarkað á netinu sjálfur. fyrirfram þakkir :thup:

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 03:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 04. Sep 2007 19:33
Posts: 54
Nokkur fyrirtæki eru að remappa V70R og Volvo yfirhöfuð.

Heico 337hp 445nm

http://www.heicosportiv.de/mainframe.asp?lang=en&e1=808

Rica 330hp 450nm

http://www.rica.nl/viewcar.aspx?vehicle=206



Þetta er það sem ég hef séð mælt með á spjöllum úti. Ekki gefins samt. Ódýrara að láta mappa hann hérna heima. Gummi 303 á nú sjálfur V70R þannig að hann gæti mögulega gert eitthvað fyrir þig.

_________________
Audi S4
Suzuki Vitara 35"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 16:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
takk fyrir þetta vinur. Hvernig kemst ég í samband við gumma 303 ?

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Til að mappa þessa tölvu held ég að það sé hægt að kaupa lítinn búnað og leyfi,
það er best að spyrja á einhverjum volvo spjöllum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Svo má minna á að hinn víðfrægi Hr. X kemur í vor og gæti væntanlega mappað hann.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 08. Feb 2010 18:24 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
já það gæti komið etthvað skemmtilegt út úr því bimmer ;) þú kannski ef þú nennir hendir á hann maili og færð að vita hvað hann gæti gert eflaust biðarinnar virði.

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Feb 2010 15:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
hefuru talað við þá í unitronic?

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group