bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 03:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Alpina wrote:
Jss wrote:
Alpina wrote:
Þetta verð ég að lesa.........


Ég á þetta blað og gæti kannski "lánað" þér ljósrit af greininni eftir helgina. ;)


NEINEI við skiptum á Nürburgring og blaðinu og kannski færðu MEGA bónus í kaupbæti,,,,


Það er aldrei að vita. :hmm: MEGA bónus. :hmm:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Nýji 545 var nú ekkert að fá glimrandi krítík í blaðinu.....


Það finnst mér skrítið .

Farðu inn á http://www.m5board.com/

skráðu þig inn og þú munnt verða margs vísari,,,
,,,nickið mitt er >>>>>>>>>>>Ferrari-Bmw

Það er 1 svona bíll á landinu ((óskráður)) og hefur félagi minn keyrt hann
##Mastermechanic## og er aflið MJÖG nálægt E39 M,,, magnaður bíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 14. Feb 2004 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Alpina wrote:
bimmer wrote:
Nýji 545 var nú ekkert að fá glimrandi krítík í blaðinu.....


Það finnst mér skrítið .

Farðu inn á http://www.m5board.com/

skráðu þig inn og þú munnt verða margs vísari,,,
,,,nickið mitt er >>>>>>>>>>>Ferrari-Bmw

Það er 1 svona bíll á landinu ((óskráður)) og hefur félagi minn keyrt hann
##Mastermechanic## og er aflið MJÖG nálægt E39 M,,, magnaður bíll


Hvar er greinin um E60 545 bílinn?

Er einmitt skráður þarna líka með sama nicki og hér: Jss :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. Feb 2004 22:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
288 GTO er einmitt minn uppáhalds Ferrari líka og því voru úrslitinn í EVO nokkur vonbrigði þar sem mér finnst F50 sístur af öllum Ferrari!

PS, Fart, please viltu senda mér Infó líka.

Ég er nefnilega búin að kynna mér 308 sértaklega vel og hann er á innkaupalistanum og hugsanlega að skríða upp fyrir Porsche 911. Nema hvað, ég fíla hvítann með blárri innréttingu BEST, ég veit ég er kinkí!

308 er nefnilega eiginlega eini "praktíski" Ferrari bíllinn í rekstri og einu Ferrari bílarnir sem maður sér með akstri yfir hundrað þúsund á bílasölum - þetta er líka future classic og það er á hreinu að hann á bara eftir að hækka í verði.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group