Ok, ég er BMW áhugamaður mikill... en á Hondu núna... Ég er búinn að taka eftir því um ævina að menn eru alltaf að rakka niður Hondur... Og það er talsvert um það hér á kraftinum, finnst mér...
Ok þær eru margar algjörir RICE- bílar, og ég er ekki að tala um þá, en ég veit að þeir skemma fyrir hinum...
Ég er búinn að vera að vinna smá niðrí Hondu umboði og mér finnst allir nýju bílarnir hjá Hondu algjör snilld. Þeir innihalda Flott og sportlegt lúkk, fínan kraft og þægindi...
Væri gaman að heyra líka viðhorf ykkar á þessum japönsku bílum, sem eru ágætir inn við beinið, og af hverju ykkur finnst þetta um bílana...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE