BMW 318I wrote:
bebecar wrote:
Ég hef nú séð ansi marga VW Golf og Passat af síðustu kynslóð með samskonar kvilla, þannig að ekki þarf nú ítalska snillinga til að fokka þessum hlutum upp, þjóðverjar geta alveg gert það líka

pæli t.d. í því næst þegar þið sjáið einhvern nýlegan VW það er nokkuð víst sprungin ljósapera á aftan á þessum bílum
Hef á 2 VW Golf bíla, einn ´92 og annan ´99. Lenti í því með fyrri bílinn að þurfa að kaupa nýjan ljósarofa því að dagljósabúnaðurinn og afturljósin duttu út og seinni bíllinn hakkaði í sig perur fyrir afturljósin. Þetta er víst klassískur "syndrom" á blessuðu Golfunum þetta með afturljósin. Frekar slappt finnst mér.