bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Sítt að aftan, metall, rokk, gallabuxur og T-shirt er eina sem virkar :lol:

Nei nei fólk má vera alveg eins og það vill og hafa bílana sína eins, pirrar mig ekkert. Væri ekkert gaman að vera til ef allir væru eins með sama smekk.

Skemmtileg lesning samt sem áður.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 16:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, nákvæmlega, það er bara svo gaman að pæla í steríótípum...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 18:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Gott að vita hvaða skoðun konan mín hefur á hnökkum og civic :lol:
En innst inni hatar hun reindar lika bílinn minn og það er BMW (hana dreimir víst um Hummer).. sem bæ ðe vei er til sölu www.eitthvad.com/bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Var að lesa greinina núna og þvílík snilld. :D :clap:

En sem betur fer hafa ekki allir sama smekk, annars væru allir að eltast við sama bíl, sömu stelpu og svo framvegis. Ég get alveg játað það að mér finnst gaman að sjá bíla sem búið er að henda miklum pening í og eru vel gerðir, sama hver grunnbíllinn er, finnst bara ekki flott þegar búið er að setja háþekjuvængi á bíla og í sumum tilfellum spoilera sem ná hærra en þakið. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Jan 2004 19:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Jss wrote:
Var að lesa greinina núna og þvílík snilld. :D :clap:

En sem betur fer hafa ekki allir sama smekk, annars væru allir að eltast við sama bíl, sömu stelpu og svo framvegis. Ég get alveg játað það að mér finnst gaman að sjá bíla sem búið er að henda miklum pening í og eru vel gerðir, sama hver grunnbíllinn er, finnst bara ekki flott þegar búið er að setja háþekjuvængi á bíla og í sumum tilfellum spoilera sem ná hærra en þakið. :?


Já sammála, enda svipað og ég sagði...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group