bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 13:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
328 touring wrote:
bebecar wrote:
Þetta er geggjað tæki, lampamagnari, MP3 spilari og aflmælar! Mig langar í svona í bimmann!
Fáðu þér svona þetta lítur út fyrir að vera jafn gamalt og bíllinn þinn :mrgreen:



BURN! :lol:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Jan 2004 23:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
328 touring wrote:
bebecar wrote:
Þetta er geggjað tæki, lampamagnari, MP3 spilari og aflmælar! Mig langar í svona í bimmann!
Fáðu þér svona þetta lítur út fyrir að vera jafn gamalt og bíllinn þinn :mrgreen:


Það væri nú einmitt planið.

En annars á vinur minn original ónotað bíltæki úr 1981 módelinu af E21 320, BMW Bavaria, ferlega flott tæki. Mig langar dálítið að setja það í uppá lúkkið eða í það minnst að kaupa það af honum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jan 2004 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
328 touring wrote:
bebecar wrote:
Þetta er geggjað tæki, lampamagnari, MP3 spilari og aflmælar! Mig langar í svona í bimmann!
Fáðu þér svona þetta lítur út fyrir að vera jafn gamalt og bíllinn þinn :mrgreen:


Það væri nú einmitt planið.

En annars á vinur minn original ónotað bíltæki úr 1981 módelinu af E21 320, BMW Bavaria, ferlega flott tæki. Mig langar dálítið að setja það í uppá lúkkið eða í það minnst að kaupa það af honum.


Það finnst mér góð hugmynd. En hitt tækið er betra. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jan 2004 09:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er það auðvitað, en allt í lagi að eiga þetta til eða í það minnsta geta boðið það með honum þegar maður selur hann.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Jan 2004 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Það er það auðvitað, en allt í lagi að eiga þetta til eða í það minnsta geta boðið það með honum þegar maður selur hann.


Já það er reyndar rétt, ekkert sniðugt að láta þetta tæki með. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Er Double Din í Hiluxinum hjá mér..
Myndi væntanlega smell passa þarna.

Bebecar: og já þetta er snillgartæki :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 23:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Hvar ætli maður geti keypt þetta, er að spá í að fá mér svona.
800$ er ekki svo mikið fyrir svona magnað tæki :)

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 23:15 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
hehe - það hlýtur að vera hægt að finna þetta á ebay - mig dauðlangar í svona sjálfum! þetta væri allaveg mjög eighties í gamla hvíta :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 23:20 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Ég finn þetta ekki á e-bay :(

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 23:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hmmm, þá er að setja umboðsaðila hér heima í málið. Svo gæti náttúrulega verið að þetta sé bara selt fyrir japansmarkað, þeir fá víst alltaf besta stöffið í elektróníkinni...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 23:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Hver er með umboð fyrir Panasonic hér á Ísland??

Spurning um að athuga hjá umboðum erlendis fyrst, vil helst ekki kaupa hér heima þá er þetta örugglega komið yfir 100,000kr.

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group