bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þar sem farið var að ræða um Prezur á söluþráð þá datt mér í hug að henda þessu hér inn líka.

Image

Takið eftir því hvað prezan er slöpp, Clio Cup jarðar hana á ferðinni

já og Focusinn var víst að boosta meira en stock í þessu testi

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 14. Jan 2004 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hhmmm
ansi athyglisvert

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 08:50 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já, mjög merkilegt að sjá þetta en kemur sosem ekkert á óvart. Er þetta ekki bara kosturinn við það að hafa N/A POWER?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég er reyndar alveg hættur að trúa svona testum. Ég kaupi engar tölur lengur um hröðun eða slíkt nema bíllin sé random pick af færibandi.

Af hverju segji ég þetta.. jú nokkrar ástæður:
1. Ég les mikið af tölvuhardware testum, og það hefur komið í ljós að búnaðurinn sem framleiðendur senda inn er mjög oft hand picked.
2. Bílar eru þeim skemmtilegu eiginlekum gæddir að þeir keyra ekki sjálfir, og ökumaður skiptir ÖLLU máli.
3. Ég hef sjálfur átt bíl sem var "handsmíðaður" og kom ekki af færibandi, heldur var settur saman í þeim eina tilgangi að vera "test" bíll fyrir bílablöð. Hann var t.d. ekki með neina þyngdartölur o.s.frv. og framleiðslunúmerið var 0000000013. Sá bíll var með orginal "piggy back" tölvu, og kom á mun meira aggressive dekkjum en þeir bílar sem fluttir voru inn til sölu.

Þannig að ég mæli með að svona tölur teknar inn með slatta af vatni og alls ekki á fastandi maga. Fyrirvararnir eru margir, og það t.d. að þessi RS Escort boosti umfram stock í svona testi er alls ekki sjaldgæft.

:wink:

p.s. þetta segji ég ekki bara að því að WRX-in kemur illa út.
pp.s. hver man ekki eftir Sunny GTi-R, tölur á bilinu 4.8 upp í 5.5 0-100. það er slatta skekkja.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 09:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hvar lastu að Focus-inn hefði verið að boosta meira en stock í þessu testi??? Man ekki eftir að hafa séð það en svosem soldið síðan maður las greinina. :?

En niðurstöðurnar koma manni svosem ekkert á óvart.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 10:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvaða bíll var þetta sem þú áttir Fart sem var svona spes? Mjög áhugavert að eiga svona bíla :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 10:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Nissan...

Það leiðinlega var að ég komst ekki að þessu með tölvuna fyrr en að ég var búinn að selja bílinn. :cry:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 10:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Var þetta svarti GT-R bíllinn frá Bretlandi?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
well, þetta skiptir s.s. engu máli.

Þetta var Sunny GTi bíll, topplúgulaus (já eini þannig), og til að mynda voru ekki þokuljós í stuðaranum að framan þegar ég fékk hann. Auk þess var hann með track setup að aftan (fjöðrun), komst að því þegar hann fór í tékk, mega funky setup. Dekkin voru Bridgestone eins og á öðrum Sunny GTi, en annað týpunúmer, miklu dýrari og miklu mýkri (enda gufuðu þau bókstaflega upp).

Mér skillst að á sínum tíma hafi tölvan í honum verð verðmætari en bíllinn í heild (þ.e. fyrir þá sem kunnu á hana).. en eins og annað komst ég að löngu eftir að ég seldi bílinn.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 11:16 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Samt skemmtilegt að hafa átt svona bíl - verulega skemmtilegt.

Það væri eflaust sterkur leikur hjá framleiðendum að sleppa einum og einum svona special út í umferðina til að skapa orðróm og göðsögn...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég var nú bara sagt það á Clio forminu sem ég sá þetta á, þar sögðu menn að þetta hefði komið fram seinna. Sel það ekki dýrara en ég stal því.

Þetta með WRX tímana er ég eiginlega farinn að trúa því það koma daglega sögur af Clio og öðrum "kraftminni" bílum að taka WRX á sama forumi. Þar taka menn alltaf skýrt fram að það sé um WRX að ræða og Scooby eigendur viðurkenna það fúslega að WRX séu vonbrigði. Þekki sögur af mörgum sem hafa selt WRX til að fara aftur á GT....

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mig minnir reyndar að ég hafi séð það einhverstaðar að WRX sé öðruvísi gíraður en GT... finn bara ekki samanburð á gírhlutföllum. Þ.e. að WRX sé með meiri hámarkshraða, en á móti á hann að vera með flatari togferil.

Anyways..... ég er ekki 100% á þessu

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group