bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 09:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta voru klikkaðir tíma og þarna voru alvöru karlar í krapinu sem keyrðu svona bíla.

Ég skora á alla sem vilja skilja og sjá að kíkja á myndbandið sem ég sendi inn af Ari Vatanen að fara Pikes Peak, þar er hann á sirka 700 hestafla Peugeot 405 í kringum 1990.

Á þessum tíma þegar rallíbílarnir voru hvað öflugastir var ýmislegt óvenjulegt í gangi og þessi bíll hér á undan er götuútgáfa af þessum skrímslum. Meðal annars gerðist eftirfarandi;

- hraðinn var orðin það mikill að ökumenn náðu ekki lengur fókus á vegina sem þeir keyrðu,
- rallýbíll setti tíma á formúlu eitt braut fyrir keppnishelgi sem hefði dugað honum í annað sætið á ráslínu í keppninni sjálfri!
- þessir bílar gátu náð hundrað kílómetra hraða á 2.5 sekúndum Á MÖL!
- fjölmörg alvarleg slys urðu loks til að bílarnir voru bannaðir, meðal annars létust tveir ökumenn undir það síðasta og bíllin brann til ösku vegna mikils magnesíum sem notað var í bílana (blokkin og allt varð að ösku)
- mörg met þessara bíla standa ennþá 15 árum síðar,

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 10:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Er einmitt búinn að horfa á Pikes Peak myndbandið þónokkru sinni. :D
Er alltaf jafn geðveikt. :D

Verst bara með öll þessi slys í group B, getið þið ímyndað ykkur hvernig group B bílar væru í dag. :twisted: :twisted: :twisted:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég er ekki viss um að ég vilji vita hvernig þessi skrímsli væru orðin í dag.

Annars pælir maður oft í því hversu mikil geðsýki þetta var orðið sbr það sem bebecar var að telja upp.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 10:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Spáið samt aðeins í hvað þetta er glatað.

Það eru alltaf settar takmarkanir á alla hluti.. T.d. Formúlu 1. Slikkar bannaðir, rúmtak minnkað, alcohol bannað, túrbó bannað.

í raun eru F1 bílar í dag ekkert annað en sjálfskiptir eðalvagnar með spólvörn... en samt að ná betri tímum en 1500hestafla græjurnar sem voru notaðar in the 70's.. spáið í 1500 hestafla nútíma F1 bíl með Carbon bremsum og nútíma slikkum og yfirbyggingu.. 500km/h á beina kaflanum??

Það væri ég alveg til í að horfa á á sunnudögum. :roll:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 15. Jan 2004 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
Spáið samt aðeins í hvað þetta er glatað.

Það eru alltaf settar takmarkanir á alla hluti.. T.d. Formúlu 1. Slikkar bannaðir, rúmtak minnkað, alcohol bannað, túrbó bannað.

í raun eru F1 bílar í dag ekkert annað en sjálfskiptir eðalvagnar með spólvörn... en samt að ná betri tímum en 1500hestafla græjurnar sem voru notaðar in the 70's.. spáið í 1500 hestafla nútíma F1 bíl með Carbon bremsum og nútíma slikkum og yfirbyggingu.. 500km/h á beina kaflanum??

Það væri ég alveg til í að horfa á á sunnudögum. :roll:


Alveg fyllilega sammála þér, horfi nú reyndar hvort eð er alltaf á formúluna. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group