bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 09:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er yfirlýst stefna hjá mér að forðast flesta Toyota bíla - ekkert nema leiðindi. Nema náttúrulega það sé Mr2, Supra eða Celica... og kannski Lexus.

En Hilux er bara landbúnaðarbíll í miðausturlöndum - fatta ekki hvernig fólk nennir að keyra þessar druslur dags daglega.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
druslur???? :( :cry: :cry: :( þetta eru nú ágætis bílar en ekki bint kannski svona high way bíll en samt cool :lol:

aldrei hef ég verið hrifinn af þessum range rover rus** og batnaði ekki eftir að ég var í svona bíl og hann bilaði niðri bæ og við þurftum að labba heim :shock:

kv.BMW_Owner

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 17:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Það getur hvaða bíll sem er bilað niðrí bæ, og þú gætir hafa lent á slæmu eintaki, veit það allavega að fyrsti Landcruiser-inn sem ég keyrði var lélegt eintak (það þurfti að skipta um einhverja hluti í honum) þannig að mér fannst Landcruiser hálfgerð drusla bara, finnst hann reyndar ekkert sérstakur en þeir eru mjög misjafnir

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 05:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bebecar ég átti 4runner og ég get bara sagt þér það að þessi bíll fór mjög vel með farþegar jafnt á langferð sem og öðrum ferðum, ég einnig keyrt land cruizer 90 nokkuð mikið og sá bíll er bara nokkuð þægilegur líka.

toyota hefur sína galla en líka marga mjög stóra kosti þótt að þér líki ekki toyota.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 13. Dec 2003 11:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
ÉG hef mikla reynslu af LC 90 og finnst hann ansi góður - bara alltof dýr. En hann á ekkert í RR í smá torfærum...

Já, eins og ég sagði eru auðvitað til fínar og góðar Toyota bifreiðar - en megnið af þessu er afskaplega óskemmtileg framleiðsla og við erum jú alltaf að bera þetta saman við aðra bíla á svipuðu verði. Toyota er bara ALLTOF dýr.

Ég er ekki Yaris - Toyota, tákn um æði.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Dec 2003 17:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Vinur okkar á Range-a , og það er helvíti fínn bíll verður að segjast, með sömu vél. kúl hljóð, en hann var ekki prufukeyrður að viti, látum eigandann um það ;)

En afhverju ekki að fá sér M5 á beltum ?

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 13:13 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jæja, við erum búnir að finna annan góðann og líklegast verður hann keyptur (af vini mínum en ekki mér :cry: ).

Hann var fluttur inn 1997, er ekinn 210 þús og nýbúin í góðri yfirhalningu. Rosalega er hægt að keyra þetta utan vega - ég er með ákveðinn prófunarslóða og það hefði engin LC90 haldið í við mig á honum áðan, þetta líður yfir holur og þvottabretti eins og það sé malbik!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Og hvað er þá langt í að þú fáir þér Range Rover?

Styttist það ekki óðum ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 13:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er einn í sigtinu fyrir mig, en það verður í fyrsta lagi næsta vor eða sumar. Én auðvitað er forgangurinn settur á mótorhjól :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Iss piss mótorhjól smótorhjól, sniðugara að fá sér Range Rover

Nei segi svona, misjafn er smekkur manna, mér finnst gaman að skoða mótorhjól, langar bara ekki í þannig nema þá kannski til að nota á braut. Ábyggilega skemmtileg tæki og líst vel á þessi hjól sem þú hefur verið að sýna okkur. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 13:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
RR og mótorhjól og E21 er náttúrulega málið :lol: Allti fyrir rúma milljón. Ekki slæmur floti það.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég myndi nú kalla það stórglæsilegan flota og mjög skemmtilegan, þú yrðir fær í flestan sjó. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 13:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er nú heila málið - ansi mikið bang fyrir lítið buck :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Dec 2003 22:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
æ, ég segi frekar bíl fyrir bebecar.

En hann er greinilega svo mikið á kraftinum, að við ættum að splæsa í reiðhjól og slökkva á tölvunni hans. !

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group