bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 14:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: maserati quattroporte
PostPosted: Sat 08. Nov 2003 23:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
hvað varð um þann hvíta sem var hér.
var hann ekki 82 model?
ég profaði þennann draumabíl þegar hann
var til sölu hjá guðfinni.

svona bíll var í fyrsta sæti hjá
CAR&DRIVER á sínum tíma. listinn var
WORST fuel consuption, =D>

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 09. Nov 2003 09:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
ta wrote:
bíll var í fyrsta sæti hjá
CAR&DRIVER á sínum tíma. listinn var
WORST fuel consuption, =D>


hehe, ég man eftir þessum bíl. Fannst hann frekar klossaður í útliti, bæði utan og innan. Ég er ekki viss um hvað varð um hann .. en var sagt að eftir að hann stóð hjá Guðfinni (hann stóð þar í óratíma ekki satt) þá hafi hann verið fluttur út aftur, þar sem engin vildi kaupa þessa græju.

Enda hefði það verið peningahýt dauðans að kaupa þetta apparat. Maserati fyrirtækið var búið að vera á vonarvöl svo árum skifti, bjargað úr gjaldþroti af Ítalska ríkinu sem hefur átt meirihlutan í fyrirtækinu þegar þessi bíll var búin til. Gerðin var gamaldags og byggð á gamalli hönnun sem gerði það að Maserati seldist illa á þessum árum.

Nú getur manni líkað við ýmislegt í svona bíl engu að síður, t.d. þá hefur mér fundist Citroen CX/XM snilldar bílar að mörgu leyti. (eiga sumt sameiginlegt með Maserati). En þeir endast ílla og það er hroðalegt að gera við þá. Og að kaupa svona Maserati hefði verið eins og að kaupa sérsmíðaðann 4x4 V8 CX/XM með sérsmíðaða bolta/rær/skinnur sem gæti fyllt 17 skókassa og eyddi eins og togari ;-)

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Nov 2003 10:19 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
fann einn svona Maserati til sölu. Þessi er 4,9 lítra vélinni, man ekki hvort þessi hvíti hafi haft samskonar vél, eða minni gerðina 4,2 lítra.

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Nov 2003 00:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
:oops: Ég var næstum búinn að kaupa þennan hvíta sem er/var hér á landi.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Nov 2003 08:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ökukennarinn minn (já ég er komin með mótorhjólapróf :burnout: )var einmitt að tala um hann í síðustu viku. Hann er víst hér ennþá.

Þessi bíll var orðin hálfgerður haugur og að mínu mati hálf óheppilegur í útliti en mjög spes auðvitað. Ég er sammála því að ég tæki Citroen CX mikið frekar, helst Prestige :wink:

Hinsvegar eru til mjög traustir bílar frá Maserati sem að voru nú einmitt valdir einir mestu Bargain bílarnir í EVO og það er Maserati Ghibli Image
280 hestöfl úr tveggja lítra vél og þessir bílar hafa reynst mjög vel og rekstrarkostnaður er í lægri kanntinum.

PS, vill ekki einhver færa þennan þráð í OFF topic svo það verði nú ekki allt vitlaust :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Nov 2003 18:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Oct 2002 15:12
Posts: 167
Location: Hér og Nú
bebecar wrote:
já ég er komin með mótorhjólapróf :burnout:


Til hamingju með prófið ! .. ég er einmitt að fara af stað í að taka bifhjóla réttindin. Vantar bara fleiri til að bóklega námskeiðið sé haldið .. geti ekki BMWkrafts meðlimir fjölmennt á eitt svona fyrir áramót .. :?: :)

Hvaða hjól á að fá sér ?

Maserati Coupe Cambiocorsa er bara svalur 8) ...

_________________
ozeki@simnet.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Nov 2003 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með prófið :D

Maserati bílar eru frekar flottir í allflestum tilfellum, gaman að sjá þá nokkra saman í London :)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Nov 2003 23:06 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Takk fyrir það strákar. Ozeki, þú getur skráð þig inní Harley umboði - þeir eru að safna saman í námskeið, held það vanti bara einn eða tvo í viðbót til að halda það.

Svo borgar sig að drífa í þessu - það á að þyngja þetta eftir áramótin.

Fyrir þá sem vilja læra á BMW þá er Njáll Guðlaugsson (held ég) með BMW í kennslu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2003 17:32 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
bebecar: núnú, er kallinn með bimma, hvernig bimmar eru það ?

Ég sá einn í ökukennslu um daginn, 520i e39, það langar mig voðalega á í ökukennslu, enda ég nýorðinn 16 og get farið að læra á bíl eftir jól, ef ég á pening.

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2003 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hlynzi wrote:
bebecar: núnú, er kallinn með bimma, hvernig bimmar eru það ?

Ég sá einn í ökukennslu um daginn, 520i e39, það langar mig voðalega á í ökukennslu, enda ég nýorðinn 16 og get farið að læra á bíl eftir jól, ef ég á pening.


Mótorhjólabimma

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Nov 2003 18:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Jss wrote:
Hlynzi wrote:
bebecar: núnú, er kallinn með bimma, hvernig bimmar eru það ?

Ég sá einn í ökukennslu um daginn, 520i e39, það langar mig voðalega á í ökukennslu, enda ég nýorðinn 16 og get farið að læra á bíl eftir jól, ef ég á pening.


Mótorhjólabimma


hehe...það er nú bara hálfur BMW

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 10:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er nú reyndar mín skoðun og fleiri að BMW séu betri í mótorhjólum en bílum. BMW mótorhjól eru endingarbestu mótorhjól í heiminum, einu hjólin með 7 stafa kílómetramæli - flest önnur hjól er með 5 stafa :wink:

BMW hefur líka verið brautryðjandi í ýmissi tækni fyrir mótorhjól, t.d. er gaffalinn upprunalega frá BMW þó þeir séu að kúpla honum út núna, einnig voru þeir fyrstir með ABS og eitthvað fleira.

Hann er með BMW F650 (Funduro)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group