gstuning wrote:
Ekki gleyma því að E30 var betur smíðaður enn E36

Mér finnst það nú ólíklegt

En þeir eru þokkalega solid þessir gömlu jálkar, alveg eins og E21 var á undan þeim.
Það má líka skoða þetta öðruvís - nettir og liprir bílar með sex strokka vélum - hvað annað fæst á svipaðann pening t.d.? Það er mjög gaman að keyra svona litla bíla með almennilegum rokk í og það má alveg gera sér það í hugarlund hvað t.d. E21 320 og 323i voru merkilegir hvað þetta varðar á sínum tíma (og auðvitað E30 eftir það).
Hvað E36 varðar hef ég alltaf kunnað vel við útlit þeirra, þeir voru allavega spes. Það er ekki hægt að segja það sama um E46 sem minnir mig enn í dag á Toyota Avensis... og "er leiðum að líkjast"

Flestir BMW mechar heimsins eru sammála að E36 sé verr byggður enn E30..