bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 04:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
850 hefur verið ofdekraður undanfarin ár... og það hættir ekkert. :)
Hann fær felgur í jólagjöf.
Síðan fær hinn non-BMW'inn minn fullt af dóti, eins og maður segir, allskonar. En þið hafið engann áhuga á því. :P

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Dr. E31 wrote:
850 hefur verið ofdekraður undanfarin ár... og það hættir ekkert. :)
Hann fær felgur í jólagjöf.
Síðan fær hinn non-BMW'inn minn fullt af dóti, eins og maður segir, allskonar. En þið hafið engann áhuga á því. :P


Jú, endilega segðu hvað það er. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 17:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Jss wrote:
Dr. E31 wrote:
850 hefur verið ofdekraður undanfarin ár... og það hættir ekkert. :)
Hann fær felgur í jólagjöf.
Síðan fær hinn non-BMW'inn minn fullt af dóti, eins og maður segir, allskonar. En þið hafið engann áhuga á því. :P


Jú, endilega segðu hvað það er. ;)


Ingi er búinn að vera að pikka inn listann síðan kl. 4 - fer að styttast í þetta........ HELLINGUR af stuffi sem fer svarta púkann.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bimmer wrote:
Jss wrote:
Dr. E31 wrote:
850 hefur verið ofdekraður undanfarin ár... og það hættir ekkert. :)
Hann fær felgur í jólagjöf.
Síðan fær hinn non-BMW'inn minn fullt af dóti, eins og maður segir, allskonar. En þið hafið engann áhuga á því. :P


Jú, endilega segðu hvað það er. ;)


Ingi er búinn að vera að pikka inn listann síðan kl. 4 - fer að styttast í þetta........ HELLINGUR af stuffi sem fer svarta púkann.


Ég tel mig vita margt af því, held listinn komi ekki fyrr en í næstu viku.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 17:58 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Dr. E31 wrote:
850 hefur verið ofdekraður undanfarin ár... og það hættir ekkert. :)
Hann fær felgur í jólagjöf.
Síðan fær hinn non-BMW'inn minn fullt af dóti, eins og maður segir, allskonar. En þið hafið engann áhuga á því. :P


Seeegðu!! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Ætla að reyna að finna drif, kannski svo filmur og xenon.. Fer allt eftir þvi hvað peningurinn leyfir.. =)

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Minn fær coilovers í jólagjöf 8)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þið eruð nú meiri ,,,,,,NÍSKUPÚKARNIR,,,,,,,



ég er náttúrulega ,,jólasveinninn þannig að hægt er um vik

en tatatatata....




S 38 B 38 með öllu garginu kassi skapt blablabla

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 19:44 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Alpina wrote:
Þið eruð nú meiri ,,,,,,NÍSKUPÚKARNIR,,,,,,,



ég er náttúrulega ,,jólasveinninn þannig að hægt er um vik

en tatatatata....




S 38 B 38 með öllu garginu kassi skapt blablabla


:shock: :shock: er það ekki úr E34 M5?? 347 hö e30 cabrio? Shiit.. það er ekki sparað


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 12. Nov 2006 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Bíllinn minn hefur jú verið kannski smá dekraður í gegnum tíðina og ættu jólin ekki að vera neitt öðrivísi :wink:

En það sem hann fær í jólagjöf er:

Nýtt kælikerfi fyrir vél og skiptingu frá A - Ö
Nýtt höfuð
Nýja mótorpúða, gírkassapúða og drifpúða
Ný vetradekk
Læst drif 4.10
Yfirhalning á lakki
og svo etthvað meðlæti........ :santa:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 74 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group