bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 15:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Polisher
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 10:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Jæja nú er komið að því að kaupa sér bónvél (polisher)

Með hverju mælið þið? Mig langar svolítið í "Porter Cable random orbit" en langar að athuga fyrst hvort þið hafið einhverjar ráðleggingar handa mér áður en ég fer útí þetta.

Vitiði hvort einhverjir hér á landi selja góðar vélar?

Saxi

Þetta er vélin sem ég er að spá í:
klicky

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 10:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ég keypti bónvél á 2k frá europris ... verðurfróðlegt þegar ég nota hana í fyrsta skipti ... ef þetta er ömurlegt þá er amk hægt að hlægja að þessu

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 10:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Hef átt bónvél.
Eina sem þetta gerir er að þetta tefur fyrir manni. Hún kemst ekki á litla staði etc. og það situr alltaf eitthvað eftir.

Maður þarf nú ekki að bóna svo oft ef maður notar gott bón ;)

Use your hands :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
ég keypti bónvél í Byko einhverntíman en ég þori ekki fyrir mitt litla líf að koma með hana nálægt bílunum mínum.
Það er svo mikill "sláttur" í henni að hún hlítur að vera skökk eða eitthvað álíka, þannig að hún er nú bara enþá í kassanum ónotuð í bílskúrnum.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Það á að vera smá sláttur í henni ;)

Púðin a´að vera nógu þykkur til að dempa höggið svo það fari ekki beint á lakkið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 11:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Hmm... ég prófa hana kanski á bíl nágrannans eitthvert kvöldið :lol:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 17:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Miðað við það sem ég ´hef lesið á netinu þá er porter gaurinn algjörlega málið. Ég ætla allavegna að fá mér svoleiðs

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bjahja wrote:
Miðað við það sem ég ´hef lesið á netinu þá er porter gaurinn algjörlega málið. Ég ætla allavegna að fá mér svoleiðs


Verst að hann virðist bara fást fyrir 120 V (USA).

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 17:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jss wrote:
bjahja wrote:
Miðað við það sem ég ´hef lesið á netinu þá er porter gaurinn algjörlega málið. Ég ætla allavegna að fá mér svoleiðs


Verst að hann virðist bara fást fyrir 120 V (USA).
a

Damn, var ekki búinn að spá í það. En er ekki hægt að plögga það einhvernveginn?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bjahja wrote:
Jss wrote:
bjahja wrote:
Miðað við það sem ég ´hef lesið á netinu þá er porter gaurinn algjörlega málið. Ég ætla allavegna að fá mér svoleiðs


Verst að hann virðist bara fást fyrir 120 V (USA).
a

Damn, var ekki búinn að spá í það. En er ekki hægt að plögga það einhvernveginn?


Það er hægt að nota straumbreyti, en það er auka vesen að mínu mati.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Oct 2006 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Þessi porter þarna sýnist mér vera bara mössunargræja?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 57 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group