bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 08:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Sep 2006 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
ValliFudd wrote:
Ég er reyndar búinn að heyra að það sé mjöööög erfitt að ná bílprófinu í svíþjóð. Þekki nokkra sem eru að nálgast þrítugt sem eru ekki enn komin með bílpróf, kannski þekki ég bara svona vitlaust fólk hehe... en þetta er það sem ég heyri frá þeim.


Ég veit til þess að það sé mjög erfitt í Danmörku líka. Þar falla mjög margir í verklegu í fyrsta skiptið, ólíkt hér á Íslandi þar sem fólk fellur yfirleitt muuuun frekar í bóklega í fyrsta skiptið ef eitthvað.

Maður fellur ekki á verklegu hér nema maður keyri á gamla konu eða stræfi eins og eitt rautt ljós.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group