ValliFudd wrote:
Ég er reyndar búinn að heyra að það sé mjöööög erfitt að ná bílprófinu í svíþjóð. Þekki nokkra sem eru að nálgast þrítugt sem eru ekki enn komin með bílpróf, kannski þekki ég bara svona vitlaust fólk hehe... en þetta er það sem ég heyri frá þeim.
Ég veit til þess að það sé mjög erfitt í Danmörku líka. Þar falla mjög margir í verklegu í fyrsta skiptið, ólíkt hér á Íslandi þar sem fólk fellur yfirleitt muuuun frekar í bóklega í fyrsta skiptið ef eitthvað.
Maður fellur ekki á verklegu hér nema maður keyri á gamla konu eða stræfi eins og eitt rautt ljós.