jú ég var einmitt á ferðini í árbænum í gær þannig að það gæti passað..
annars var bíllinn lækkaður niður áðan, setti orginal benz gorma sem eru í 430sport/320cdi avantgard og flr álíka týpum, bíllin fór ansi vel niður, en það er ennþá töluvert fendergap, hann mætti samt i.m.o fara aðeins neðar að framan, ég á til gúmmí til að ná honum 3mm neðar, spurning hverju það breytir, fer í það ef ég nenni einhverntíman á næstuni,
annars hafði bíllin legið dáldið í bremsu öðrumeginn að framan og var tölvan búin að gefa til kynna að það væri kominn tími á bremsuklossa, það hafði verið smá víbringur í ´bílnum að framan sona annarslagið en alls ekki alltaf, þegar ég tók gamla diskinn af sá ég að hann var alveg rammskakkur og mislitinn sem útskýrði vel af hevrju bíllin víbraði, eða svo hélt ég allavega, skellti nýja disknum á og þá gengur hann allur fram og aftur þegar maður snýr, þannig að þegar ég fór að kíkja bakvið get ég ekki betur séð en að það sé spindillin sjálfur sem er ónýtur, s.s stóra bracketið sem nafið gengur upp á og diskurinn þar á, þarna erum við að tala um a.m.k 50k viðgerð þannig að ég held að ég þurfi nú að bjalla aðeins í fyrri eiganda.. bara búið að keyra bílin 1300km síðan ég kaupi hann
