bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 22:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 25. Jun 2006 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Saelir felagar, langadi bara ad skila kvedju fra HM i thyzkalandi.

Er herna med brodur minum og einum felaga a HM og thetta er buid ad vera snilld. Vorum a England - Ekvador i dag og fyrradag a Thyzkaland og Svithjod. Vorum lika med mida a Span - Sadi Arabia.

Farataekid i ferdinni atti nu ad vera E39 530 disel eda 540 en hann var ekki til hja leigunni thannig vid fengum C220 i stadinn, ekinn 100 km.. Thannig thetta er nu allt i godu.

Lentum i frankfurt, forum thadan til Koblenz, gistum thar eina nott, thadan til kaiserslautren, svo til karlsruhe, svo til munchen, og erum i stuttgart nuna.

Forum a morgun til Koln a ukraina a moti sviss og endum svo med stael a Argentina a moti thyskalandi.

Erum bunir ad keyra um 1500 km nu thegar og munu adrir eins vaentanlega baetast vid, vid aetlum ad kikja i 2 daga til hans Gretars Rafns i AZ Alkmar i Amsterdam i Hollandi.

Rosalegur hiti i gangi herna og rennur bjorinn ospart nidur, stemmarinn i thjodverjarum er alveg gridarleg og trallad langt eftir nottu.

Kem med myndir og video thegar eg kem heim..

KV Gunnar.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jun 2006 22:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Össs hvað ég öfunda ykkur! 8)
Argentína - Þýskaland á eftir að verða svakalegur! Og ég vona það ykkar vegna að þýskaland vinni þann leik, engin smá stemmning sem verður þá í þýskalandi 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Jun 2006 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Öss, hlýtur að vera mega stuð hjá ykkur. Hvernig fenguð þið alla þessa miða, ég hélt að það væri rosa mál að fá miða?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jun 2006 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Hvernig er það, á ekkert að reyna að koma við á hringnum?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Jun 2006 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
SNILLD.

Mikið mál að fá miða?

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jun 2006 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Kull wrote:
Öss, hlýtur að vera mega stuð hjá ykkur. Hvernig fenguð þið alla þessa miða, ég hélt að það væri rosa mál að fá miða?


Midar voru nu ekkert mikid issue. Brodir minn fekk thessa mida i gegnum einhver sambond. Fengum svo gefins mida a swiss ukrainu utaf einhverjir gaurar komust ekki , eins med england ekvador, fengum tha fria.

Med hringinn ad tha var bara enginn timi, vid erum nuna bunir ad keyra um 3000 km. Bunir ad vera i amsterdam (rauda hverfid er agaett, hehe) og bilid milli leikjanna hefur verid svo litid thannig vid hofum vaknad kl 8 a morgnanna og thurft ad keyra i naestu borg.

Argetina thyskaland a morgun og thad er allt ad verda vitlaust i berlin.

Madur verdur skrautlegur i buning og alles a morgun a leiknum.

Gridarlegur fjoldi af fallegum bilum herna i berlin, buinn ad taka nokkrar myndir sem eg loada inn eftir ferdina.

Godar stundir.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jun 2006 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gunnar wrote:
Kull wrote:
Öss, hlýtur að vera mega stuð hjá ykkur. Hvernig fenguð þið alla þessa miða, ég hélt að það væri rosa mál að fá miða?


Midar voru nu ekkert mikid issue. Brodir minn fekk thessa mida i gegnum einhver sambond. Fengum svo gefins mida a swiss ukrainu utaf einhverjir gaurar komust ekki , eins med england ekvador, fengum tha fria.

Med hringinn ad tha var bara enginn timi, vid erum nuna bunir ad keyra um 3000 km. Bunir ad vera i amsterdam (rauda hverfid er agaett, hehe) og bilid milli leikjanna hefur verid svo litid thannig vid hofum vaknad kl 8 a morgnanna og thurft ad keyra i naestu borg.

Argetina thyskaland a morgun og thad er allt ad verda vitlaust i berlin.

Madur verdur skrautlegur i buning og alles a morgun a leiknum.

Gridarlegur fjoldi af fallegum bilum herna i berlin, buinn ad taka nokkrar myndir sem eg loada inn eftir ferdina.

Godar stundir.


Sjáumst kanski á leiknum Gunni.. 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Jun 2006 19:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
fart wrote:
Sjáumst kanski á leiknum Gunni.. 8)


svindl

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jun 2006 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hvernig var síðan á leiknum strákar? :naughty: :drunk: :drunk:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jun 2006 22:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
arnibjorn wrote:
Hvernig var síðan á leiknum strákar? :naughty: :drunk: :drunk:


þeir eru sennilega rænulausir núna :drunk:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Jun 2006 22:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Geðveikur leikur!

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Jul 2006 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
arnibjorn wrote:
Hvernig var síðan á leiknum strákar? :naughty: :drunk: :drunk:


ÞAÐ VAR GEÐVEIKT! ég sat á besta stað varðandi vítakeppnina.

Ég sá íslenskan fána uppi í stúku.. vel ofarlega beint á móti mér!

og þýskan gaur í búninig sem var merktur "Svenni"??!!??

BTW við keyrðum fram og til baka.. lögðum af stað kl 07.00 og vorum komnir heim kl 03.30 daginn eftir. 1600km.

E60530d eyðir það litlu á langkeyrslu að maður nær 900+ km á tanki þrátt fyrir að krúsa stóran hluta á 200!!!!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group