nitro wrote:
Afhverju ekki gera það sem svíar hafa gert siðustu 10 árin með td þá sem stunda ölvunarakstur? Þar er sett tölva í bíla hjá þeim sem hafa gerst sekir um að aka undir áhrifum sem neyðir þig til að blása áðuren þú keyrir, og ef þú ert ekki edrú fer bílinn ekki i gang. Þetta náttla stoppar ekki ef þú ert á annara manna bíl, en það eru ekkert allir að lána ölvuðu fólki bílana sína.
Og það væri þessvegna hægt að koma svipuðu fyrir í sambandi við bílbelta notkun, í stað þess að hafa bara vælandi hljóð, þá bara startar bílinn ekki nema þú spennir beltið, og passir að þú spennir það ekki bara bakvið eins og margir gera. Littlir hlutir sem bögga ekki mikið en bjarga miklu...
Svo er það nú ekki viltaus hugmynd um að takmarka hversu kraftmikla bíla fólk fær að hafa fyrstu árin, það er nú þegar gert með mótorhjól, því ekki bíla? Fúllt kannski, en flestir 17 ára eru ekki nægilega góðir ökumenn fyrir Transam og camaroa...
afhverju eru ekki bara svona alcahól mælar í öllum bílum?
og svo annað, með þetta 17 ára, ég tel mig t.d. alveg jafn hæfan til að keyra svona kraftmikin bíl eins og að keyra toyotu corollu... ég kem corolluni alveg uppí 140, það er meira en nóg til að drepa mig og aðra.. þetta er ekki spurning um það heldur aga. Flestir bílar sem væru "bannaðir" eru hvorteðer mun betri í akstri heldur en þessir sem við "ættum" að vera á. þetta er ekki spurning um bíl heldur ökumann.. þoli þessa umræðu ekki.
_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]
gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo