bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jun 2006 23:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
nitro wrote:
Afhverju ekki gera það sem svíar hafa gert siðustu 10 árin með td þá sem stunda ölvunarakstur? Þar er sett tölva í bíla hjá þeim sem hafa gerst sekir um að aka undir áhrifum sem neyðir þig til að blása áðuren þú keyrir, og ef þú ert ekki edrú fer bílinn ekki i gang. Þetta náttla stoppar ekki ef þú ert á annara manna bíl, en það eru ekkert allir að lána ölvuðu fólki bílana sína.
Og það væri þessvegna hægt að koma svipuðu fyrir í sambandi við bílbelta notkun, í stað þess að hafa bara vælandi hljóð, þá bara startar bílinn ekki nema þú spennir beltið, og passir að þú spennir það ekki bara bakvið eins og margir gera. Littlir hlutir sem bögga ekki mikið en bjarga miklu...

Svo er það nú ekki viltaus hugmynd um að takmarka hversu kraftmikla bíla fólk fær að hafa fyrstu árin, það er nú þegar gert með mótorhjól, því ekki bíla? Fúllt kannski, en flestir 17 ára eru ekki nægilega góðir ökumenn fyrir Transam og camaroa...


afhverju eru ekki bara svona alcahól mælar í öllum bílum?

og svo annað, með þetta 17 ára, ég tel mig t.d. alveg jafn hæfan til að keyra svona kraftmikin bíl eins og að keyra toyotu corollu... ég kem corolluni alveg uppí 140, það er meira en nóg til að drepa mig og aðra.. þetta er ekki spurning um það heldur aga. Flestir bílar sem væru "bannaðir" eru hvorteðer mun betri í akstri heldur en þessir sem við "ættum" að vera á. þetta er ekki spurning um bíl heldur ökumann.. þoli þessa umræðu ekki.

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jun 2006 23:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Kristján, þú ert eflaust mjög hæfur bilstjóri, enda minnir mig að þú sért buin að vera lengi í mótorsporti eins og gocart og álika.. en ég gleymdi reyndar að bæta við textan hjá mér að sumir hafa ekki nema farið í 10-15 ökutima og að það er langt í frá nóg fyrir flesta til að setjast uppi bíl sem er nokkur hundruð hestöfl, það er satt að þú kemst eflaust jafn hratt á corollu, en það gerist ekki jafn hratt. Og það eru meiri líkur á að óreyndir ökumenn paníka ef eitthvað kemur uppá og bregðist ekki rétt við.

Akstur er eitthvað sem maður þarf að æfa, enda var talin nóg ástæða til að hækka aldur fyrir stóru og kraftmiklu mótorhjólin.

En annars væri það nú bara ekki vitlaus hugmynd með alkomæla í öllum bílum, á 20 árum væri hugsanlega nánast búið að útrýma ölvunar akstur. Myndi í mesta lagi kosta nokkra þúsundkalla auka á nýjum bíl miðað við fjöldaframleiðslu.

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jun 2006 23:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
ég er alls ekki að setja mig á neinn hærri stall en aðrir 17 ára í umferðinni.. ég er sjálfur búinn að skemma bmwinn minn einu sinni (reyndar vegna hlut sem ég gat ekki komið í veg fyrir, engin hraðakstur eða neitt tengdist því)

Erum við, hinn almenni borgari, virkilega það miklir aumingjar að það þarf að hafa okkur öll í bómull? á ég að trúa því að það þurfi að limitera allt svona? eigum við þá ekki líka að banna krökkum yngri en 10 ára að fá meira en 6 gíra hjól? ég er að reyna að finna eitthvað gáfulegt að segja en það gengur alveg hreint ekkert.. svo ég verð að svara þessu viturlega einhvertíman síðar ...

en ég get alveg sagt það strax að ég er alfarið á móti svona þvingunarreglum.. afhverju má ég t.d. keppa í mótorsporti? er ég orðin nógu gamall til að keyra bíla sem eru langt undir 10 sekúndum í hundraðið? hvað þá undir 6 og tala nú ekki um neðar.. og svo má ekki gleyma að þeir hætta ekkert strax.. ( er ekki að tala um gokart ).

Ég kem með gáfulegri rök um leið og mér detta þau í hug, en ég sé samt engin meðrök með því að limitera bíla.. annað en að fá fleiri "druslur" í umferðina sem eru stór hættulegar...

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Jun 2006 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Kristján Einar wrote:
ég er alls ekki að setja mig á neinn hærri stall en aðrir 17 ára í umferðinni.. ég er sjálfur búinn að skemma bmwinn minn einu sinni (reyndar vegna hlut sem ég gat ekki komið í veg fyrir, engin hraðakstur eða neitt tengdist því)

Erum við, hinn almenni borgari, virkilega það miklir aumingjar að það þarf að hafa okkur öll í bómull? á ég að trúa því að það þurfi að limitera allt svona? eigum við þá ekki líka að banna krökkum yngri en 10 ára að fá meira en 6 gíra hjól? ég er að reyna að finna eitthvað gáfulegt að segja en það gengur alveg hreint ekkert.. svo ég verð að svara þessu viturlega einhvertíman síðar ...

en ég get alveg sagt það strax að ég er alfarið á móti svona þvingunarreglum.. afhverju má ég t.d. keppa í mótorsporti? er ég orðin nógu gamall til að keyra bíla sem eru langt undir 10 sekúndum í hundraðið? hvað þá undir 6 og tala nú ekki um neðar.. og svo má ekki gleyma að þeir hætta ekkert strax.. ( er ekki að tala um gokart ).

Ég kem með gáfulegri rök um leið og mér detta þau í hug, en ég sé samt engin meðrök með því að limitera bíla.. annað en að fá fleiri "druslur" í umferðina sem eru stór hættulegar...


Ég held að það sem þú sért að reyna að segja sé að fyrst enginn er nógu góður til að geta ráðið yfir sér sjálfur, hver getur þá verið nógu góður til að ráða yfir öllum hinum.
Þetta snýst um að leiðbeina fólki inn á rétta braut með því að sýna gott fordæmi og aðhald. Ekki þvinga fólk til að gera eins og því er sagt því það veldur einfaldlega meiri skaða en það kemur í veg fyrir.
Við finnum alltaf leið til þess að koma okkur undan því að gera hlutina.

Það höfum við kunnað síðan við sópuðum dótinu okkar undir rúm þegar við nenntum ekki að taka til.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jun 2006 00:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Kristján, það var það nú ég sem byrjaði þessa umræðu GEGN limiterum :P

En ég skil þig vel, en þetta er sama með byssu leyfið, færð bara pumpu haglara og .22 kalibera fyrsta árið. Þeir leyfa þér ekkert að fá hálfsjálvirkan haglara eða einhvern stórhættulegan riffil... Þannig var það ekki áður en það eru alltaf einhverjir sem sýna fram á að þeir höndla ekki ábyrgðina sem þeim er gefið og hinir þurfa að finna fyrir því.
Ég varð heldur ekkert sáttur þegar ég var að taka bilpróf og þeir hækkuðu aldurinn fyrir allt yfir 600cc mótorhjól, fannst það vera verið að dissa okkur og svona...

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Jun 2006 07:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
ég skil hvað þú meinar nitro, og júju þetta gæti virkað, en það passar einhvernvegin svo ekki...

talandi um þetta, er til einhver reynsla af þessu frá öðrum löndum?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group