bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 12:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 27. Apr 2006 23:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
vitið þið hvað maður þarf að vera gamall til að geta leigt sér bílaleigubíl í Evrópu?

það stendur ekkert um það á Hertz eða Avis..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Apr 2006 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Á Íslandi eru reglurnar svona:

Leigutaki/ökumaður fólksbíls þarf að vera orðin 20 ára og hafa haft ökuskírteini minnst 1 ár.

Leigutaki/ökumaður jeppa þarf að vera orðin 23 ára og hafa haft ökuskírteini minnst 1 ár.

Leigutaki/ökumaður lúxusbíla þarf að vera orðinn 29 ára og hafa haft ökuskírteini minnst 1 ár.

Leigutaki/ökumaður bíla sem taka fleiri en 8 farþega eða eru meira en 3,5 tonn að heildar þyngd
þarf að hafa öðlast ökuréttindi fyrir 1.mars 1988 eða hafa meirapróf / rútupróf til þess að mega aka slíkum bíl.

Það sem ég fann um útlönd er þetta:

>> Hertz Írland

Minimum Age 23/24

    Groups B & E only. A young driver surcharge of €25 per day incl tax will be applied. Damage Excess will be an amount of €1000.

25 Years

    Groups B,C,E,F & S. Damage Excess will be an amount of €1000.

30 Years +

    Groups B,C,D,P,W,M,N,S,E,F,G,H,I,V & T.

Maximum Age 79 years.

>> Avis Bretland

Age

    Minimum: 21 years old


Googla bara 'nafn á fyrirtæki terms' .. virðist vera mismunandi miðað við lönd.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Gilda ekki svipaðar reglur hjá bílaleigum í Evrópu og Bandaríkjunum ?
Í Bandaríkjunum þarf almennt að vera orðinn 25 ára, en ef þú ert yngri
geturðu samt leigt bíl, þarf bara að borga hærra gjald.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 11:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Gunni wrote:
Gilda ekki svipaðar reglur hjá bílaleigum í Evrópu og Bandaríkjunum ?
Í Bandaríkjunum þarf almennt að vera orðinn 25 ára, en ef þú ert yngri
geturðu samt leigt bíl, þarf bara að borga hærra gjald.


Var á florida um jólin og foreldrarnir ætluðu að skrá mig sem ökumann líka. En ég var ekki orðinn 25 ára, og kostaði því töluvert meira að skrá mig sem með-ökumann. Man ekki nákvæmlega verðið, en það var alveg öruglega tvöfallt verð, að mig minnir best.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Apr 2006 13:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Tékkaðu www.sixt.com
hægt að taka minnstu bílana þar 18 ára, var a.m.k. þannig.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group