bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 25. May 2025 23:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: M3 Power nitro
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 14:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Image

Veit ekki af hverju mér var hugsað til Bmwkrafts þegar ég sá þessa auglýsingu :lol:

Saxi

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Ég var bara hissa að þeir notuðu ekki M3 í auglýsingunni

en að vísu er ég nokkuð feginn þer sem neon ljós voru undir bílnum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3 Power nitro
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 16:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 25. Feb 2005 21:41
Posts: 1045
Location: Spánn
fékk mér svona um daginn, alltaf langað í M3 :P veit samt ekki alveg hvað víbríngurinn á að gera :-k


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3 Power nitro
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 16:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Hemmi wrote:
fékk mér svona um daginn, alltaf langað í M3 :P veit samt ekki alveg hvað víbríngurinn á að gera :-k


For her pleasure.......

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Mér fannst þetta ógeðslega kúl fyrst.... en svo breyttist það bara þegar ég fattaði að þetta er ekkert spes og ég held að þetta geri sama og ekkert..

Nema þá kannski... æji veit ekki. Efast um það.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Geirinn wrote:
Mér fannst þetta ógeðslega kúl fyrst.... en svo breyttist það bara þegar ég fattaði að þetta er ekkert spes og ég held að þetta geri sama og ekkert..

Nema þá kannski... æji veit ekki. Efast um það.


Þú finnur muninn

t.d Taktu venjulega Gillette með nýja blaði og rakaðu þig taktu svo M3 og rakaðu þig....
Munurinn liggur í því að raksturinn er meira smooth með þessari M3 vél :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Ramer wrote:
Geirinn wrote:
Mér fannst þetta ógeðslega kúl fyrst.... en svo breyttist það bara þegar ég fattaði að þetta er ekkert spes og ég held að þetta geri sama og ekkert..

Nema þá kannski... æji veit ekki. Efast um það.


Þú finnur muninn

t.d Taktu venjulega Gillette með nýja blaði og rakaðu þig taktu svo M3 og rakaðu þig....
Munurinn liggur í því að raksturinn er meira smooth með þessari M3 vél :roll:


Var aðallega að talaum víbringinn. Set hann sjálfur aldrei á fyrr en ég tek auka umferð til að vera viss um að allt sé eins og það á að vera :)

Blöðin eru mjög góð eins og þú bendir réttilega á.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 18:41 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
usssssss þeir eru bunir að stela nafninu mínum!!! lets sue them! :D

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 19:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Quote:
raksturinn er meira smooth með þessari M3 vél

Hjá mér er aksturinn meira smooth með þessari M3 vél :lol: :lol:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Apr 2006 19:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. Jul 2004 19:09
Posts: 901
///Matti wrote:
Quote:
raksturinn er meira smooth með þessari M3 vél

Hjá mér er aksturinn meira smooth með þessari M3 vél :lol: :lol:


Hahaha, ég get ALVEG trúað því :lol:

_________________
Dóri
Image BMW 525i e34 '91 [SELDUR]
Image Opel Vectra CD 2.0 '97[Í notkun]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group