Karlsson wrote:
Góðann daginn. Ég er 16 ára og er búinn að ákveða minn fyrsta bíl hann mun vera bmw 318 (e 46) þetta er bara bíll sem er í uppáhaldi hjá mér. En núna þarf ég að spurja. Vitið þið hvað venjuleg framljós á þessa bíla kosta ? og svo haldið þið að það komi flott hljóð úr bílnum ef ég set flækjur ? ef svo er hvað kostar þannig stöff ? og er erfitt að setja flækjur í bíl ?
318i eru ekki vinsælir bílar til að tjúna , en ef ég væri þú þá myndi ég leitast eftir að skipta út aftasta kútnum til að breya hljóðinu
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
