bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hraðasekt í DK!
PostPosted: Mon 10. Apr 2006 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Var tekinn í dag á hraðbrautinni í DK rétt hjá Århus, var á svona 150 með crusie'ið á og sá svo lögguna uppi á brú og var mældur á 137km. Kostaði DKK 1000, löggan var samt nice því ég var ekki með ökuskírteini og slapp við sekt fyrir það, örugglega því ég eyddi svo löngum tíma í að leita að því. Jafnvel þó ég hafi týnt því fyrir jól heima á Íslandi og blótað því á flugstöðinni þegar ég fattaði að ég var ekki búinn að panta nýtt.
Var bara á e-m Renault bílaleigubíl, hraðinn var nánast nýbúinn að lækka í 110. Ég var með ofur radarvarann minn Beltronics og hann gaf ekki neina viðvörun því þeir skutu á mig með laser!! Samt á þessi radarvari að greina e-a lasera en þetta var alveg vonlaust fyrir hann.
Núna verður maður að kaupa laser scrambler!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Apr 2006 18:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
hva... 1000 kall er nú ekki svo slæmt.

Gáfu þeir þér ekki upp hraðann?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Apr 2006 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Heppinn að vera á 137! Það er nefnilega þannig í skandinavíu að ef maður fer 30 km yfir mörkin þá missir maður teinið eða er settur í akstursbann.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 30 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group