bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Brandari
PostPosted: Sat 08. Apr 2006 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Einu sinni fóru Íslensk hjón í helgarferð til London.
Þau fengu fallegt herbergi á þokkalegu hóteli en þegar þau komu inn á baðherbergið sáu þau að það var enginn krókur til þess að hengja handklæði á.
Þau ákváðu því að skrúfa nokkra króka í vegginn, en vildu nú fyrst biðja um leyfi til þess hjá húsverðinum.
Á meðan karlinn stökk út í næstu verslun til að kaupa króka hringdi eiginkonan í húsvörðinn.
Hún var ekki góð í ensku og hljóðaði símtal konunar því svona.

Konan: Jess, hello, ken æ tokk tú ðe hotel djanitor..plís ?

Bryti: Yes, hold on one moment.

Konan: Þeinkjú.

Eftir smá bið

Húsvörður: Yes hello?

Konan: Jess, is ðiss ðe djanitor?

Húsvörður: Yes mem, I am the janitor, how can i help you?

Konan: Jess......Æ was wondering iff its okei for mæ hösband tú skrú som húkkers in ár baþrúm?????

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Apr 2006 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
hehehe :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Apr 2006 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
:rofl:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Apr 2006 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
:lol2: :lol2:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Apr 2006 19:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Jun 2003 03:11
Posts: 1494
Location: Reykjavík
:rollinglaugh: :rollinglaugh:

_________________
Jónki
325i ´90 e30 M-techII
320i ´84 e30 Seldur
Vantar þig viðgerð á bílnum S:697-9021
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Apr 2006 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
:lol: :lol: :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Apr 2006 21:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Annar sniðugur í sama stíl.

Tveir jeppakallar voru á leið yfir Kjöl þegar þeir sáu bíl fastan úti í kannti. Hjá bílnum voru tvær konur, greinilega erlendir ferðamenn. Hvorugur þeirra talaði mikla ensku en eftir smástund fór annar þeirra og talaði við þær til þess að bjóðast til að hjálpa þeim:

Dú jú vont as tú ít jú?

Þær hristu hausinn hálf gáttaðar.

Dú jú níd a reip?

Þær urðu auðvitað hálf skelkaðar og svöruðu neitandi og hristu hausinn meira.

Ókei, ðenn ví vill ít jú.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Apr 2006 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
heyrði hann svipaðan en hann endaði First ví reip jú and ðenn ví ít jú :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 41 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group