Takk fyrir upplýsingarnar.
Nýtti mér leitina fyrst en sá þá aðeins þessar sem eru merktar 2 & 3 hér að ofan c.a. 2 ára gamlar umræður, því spurði maður nú.
Hvaða aðrir en
www.aukaraf.is og
www.nesradio.is að selja þetta?
Ætlaði mér að setja einhvern 15000 kall í þetta sem myndi duga fyrir Löðrið þegar hún liggur útí kanti. Veit það er ómögulegt að komast hjá leiserbyssunum sem mótorhjólalöggan er með(reyndar hef ég einungis séð hana undir brúnni í Ártúnsbrekkunni!!).
Ef maður verslar þetta á EBAY, er eitthvað af þessu ólöglegt hér á Íslandi sem yrði stoppað í tollinum??