bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 02:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Smá Pæling
PostPosted: Thu 16. Mar 2006 15:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Var að lesa í DV littla grein um að löggan hefði verið að taka fyrir belstisnotkun og stoppað fólk sem var ekki með beltið á sér og svo var tekið fram að einn þeirra lenti í óhappi skömmu seinna og að honum hafi ekki sakað því hann var Í belti, hann hringdi víst siðan og þakkaði löggunni fyrir.
jæja.. allt gott og blessað að hann slasaðist ekki og svona...

EN...

Er ekki liklegt að hann hefði aldrei lent í tjóni ef hann hefði ekki verið stoppaður.. hann hefði alveg eins getað hringt og skammað lögguna fyrir að stoppa sig ;)

:lol: :wink:

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Last edited by nitro on Thu 16. Mar 2006 15:45, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Mar 2006 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Meinaru hann var í belti þegar hann lenti í slysi?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Mar 2006 15:46 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
LOL já.. hehe lagaði það hehe

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Mar 2006 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
jaa það er alltaf hægt að segja ef og kannski sko,,, kannski hefði loftsteinn lent á bílnum hans ef hann hefði ekki verið stoppaður af löggunni.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Mar 2006 22:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
hehe já.. true true.. ..

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 07:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Þetta er nokkuð góð pæling og gengi áræðanlega í usa dómskerfi, en beltin bjarga hef svo marg oft séð það.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 14:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 05. Jan 2006 15:00
Posts: 245
Já, þau bjarga það er alveg satt.. Minnir mig á grein sem ég sá um Talsmann félags í bandaríkjunum sem vill afnema lög um bilbeltanotkun sem lést í bilslysi eftir að hann kastaðist úr bílnum, einmitt útaf því að hann var ekki í belti.
Frekar kaldhæðnislegt... meira segja nýji talsmaðurinn þeirra viðurkendi það.

_________________
E46 328i 2000 (sold) :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
nitro skrifaði:
Quote:
Minnir mig á grein sem ég sá um Talsmann félags í bandaríkjunum sem vill afnema lög um bilbeltanotkun sem lést í bilslysi eftir að hann kastaðist úr bílnum, einmitt útaf því að hann var ekki í belti.

](*,)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
jens wrote:
nitro skrifaði:
Quote:
Minnir mig á grein sem ég sá um Talsmann félags í bandaríkjunum sem vill afnema lög um bilbeltanotkun sem lést í bilslysi eftir að hann kastaðist úr bílnum, einmitt útaf því að hann var ekki í belti.

](*,)


Sannar bara að það er flest allt til í Bandaríkjunum... og það er langt frá því að vera allt gáfað :)

Svipað hér sjálfsagt... en vá maður það er enginn að láta sér detta í hug að láta afnema skyldu að vera í bílbeltum.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 17. Mar 2006 16:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
nitro wrote:
Minnir mig á grein sem ég sá um Talsmann félags í bandaríkjunum sem vill afnema lög um bilbeltanotkun sem lést í bilslysi eftir að hann kastaðist úr bílnum, einmitt útaf því að hann var ekki í belti.
Frekar kaldhæðnislegt... meira segja nýji talsmaðurinn þeirra viðurkendi það.


:shock: :lol2: Hversu vitlaus þarf maður að vera til að stofna svona klúbb og vera í honum. USA menn eru bara stundum svo heimskir að maður verður orðlaus.

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group