bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hundur í vanskilum.....
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 03:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Var að koma af árshátið með frúnni.

Aðalnúmerið voru Stuðmenn. Þvílíkt rangnefni. Skjögrandi gamalmenni á sviðinu sem ættu fyrir löngu að vera búin að finna sér eitthvað annað að gera til að eiga fyrir salti í grautinn.

Senuþjófarnir voru hinsvegar 2 snillingar sem mynda hljómsveitina "Hundur í vanskilum" og ef menn hafa tök á að sjá þessa kappa - ekki missa af þeim! Frekar fyndnir.

Þarna skyggði upphitunarbandið algerlega á "aðal númerið".

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 03:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
bimmer wrote:
Var að koma af árshátið með frúnni.

Aðalnúmerið voru Stuðmenn. Þvílíkt rangnefni. Skjögrandi gamalmenni á sviðinu sem ættu fyrir löngu að vera búin að finna sér eitthvað annað að gera til að eiga fyrir salti í grautinn.

Senuþjófarnir voru hinsvegar 2 snillingar sem mynda hljómsveitina "Hundur í vanskilum" og ef menn hafa tök á að sjá þessa kappa - ekki missa af þeim! Frekar fyndnir.

Þarna skyggði upphitunarbandið algerlega á "aðal númerið".


Sammála, sá þá á árshátíð um síðustu helgi og þeir eru mjög góðir, mjög fyndið t.d þegar þeir tóku Final countdown í spanjóla útgáfu :lol:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Quote:
Final countdown í spanjóla útgáfu

Drep fyndið atriði.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
þeir eru massíft fyndnir..



í fyrsta skipti sem maður sér actið þeirra, í 2. skiptið er það ekki eins fyndið... og svo verður þetta bara pirrandi eftir því sem maður sér þá oftar. Þeir eru búnir að vera með sama actið í ansi langan tíma og mættu alveg fara að update-a það.

En fyrir þá sem hafa ekki séð þá get ég alveg mælt með þeim.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Hvaða árshátíð var það? Ég var líka á árshátíð þar sem Jakob Frímann var einn af gestunum.

btw Hundur í vanskilum rokka :lol:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Hundur í óskilum! :D
En að sjálfsögðu snillingar að norða ;)
Annar var að kenna og var kórstjóri í VMA og hann getur spilað á allt sem á annað borð gefur frá sér hljóð, spilaði einhvertima á 3 trompeta á sama tima, og svo var soloið blokkflauta tengd við handryksugu :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
zazou wrote:
Hvaða árshátíð var það? Ég var líka á árshátíð þar sem Jakob Frímann var einn af gestunum.

btw Hundur í vanskilum rokka :lol:


Þetta var árshátíð hjá Össur.

Besta lagið hjá Hundunum fannst mér vera samsuðan á Danska Eurovisionlaginu og Whitney Houston laginu. Alveg brilljant.

Svo þar fast á eftir var "Hotel California" í útsetningu fyrir 2 banjó.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
bimmer wrote:
zazou wrote:
Hvaða árshátíð var það? Ég var líka á árshátíð þar sem Jakob Frímann var einn af gestunum.

btw Hundur í vanskilum rokka :lol:


Þetta var árshátíð hjá Össur.

Besta lagið hjá Hundunum fannst mér vera samsuðan á Danska Eurovisionlaginu og Whitney Houston laginu. Alveg brilljant.

Svo þar fast á eftir var "Hotel California" í útsetningu fyrir 2 banjó.


hehe ég hefði verið til í að heyra þetta lag.. bróðir minn var líka á þessari árshátið og var að segja mér hvað þetta lag hefði verið algjör snilld :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 05. Mar 2006 23:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 03. Dec 2005 11:54
Posts: 53
Ég var einmitt þarna í gær og þessir gaurar er snillingar, hafði ekki heyrt um þessa gaura áður, minntu mig soldið á Súkkat fyndið að "aðal" gaurinn í þessum dúett er líka smámæltur gaman að því. Það sem mér fannst flottast var þegar gaurinn spilaði á 2 trompet í einu, það var magnað.

_________________
2008 Dodge Durango 5.7L HEMI
2004 Mercedes Benz CLK 500 Convertible


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group