Eins og hjá svo margir aðrir að þá fékk ég að sleppa ódýrt og tók verklega prófið í 8. tímanum ef að ég man rétt.... Ég hafði keyrt svolítið próflaus og -"kunni vel á bíl"-

, en reynsluleysið var að sjálfsögðu gígantískt!!! og ég kunni ekkert of vel á umferðina, enda fór ég aldrei í æfingarakstur og mér finnst að það ætti að vera í lögum að menn taki allaveganna ár í æfingarakstri
Minn ferill hófst á 1300 corollu sem að hafði einhvern tímann verið heil 74hö, en ég eignaðist villidýrið 288.000km síðar og má efa kraftinn

Hins vegar var ég nokkrum sinnum nærri því búinn að drepa mig á honum, en nokkrum tugum þúsund km seinna er sagan að sjálfsögðu önnur og maður fann fyrir reynslunni renna á mann með hverjum 1000km

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,