bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Stolinn BMW 525
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Nýverið var stolið 525 dísel bmw sem félagi minn á af bílasölu í
Reykjavík.

Þessi tiltekni þjófur ók síðan á vegg þegar hann reyndi að stinga lögregluna
af.. hann hljóp síðan á brott og náðist því miður ekki.

Ef þú, lesandi góður veist eitthvað um hver var að aka bílnum og gætir
gefið okkur upplýsingar sem gæti leitt til handtöku þá eru mjög góð
verðlaun í boði. Eigandi bílsins varð fyrir gríðarlegu tjóni vegna þessa.

pm

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 17:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 12:28
Posts: 77
díses kræst. hvað er að fólki nú til dags. stelandi hlutum annara og skemmandi. vonandi finnst þessi sem stal bílnum.

_________________
Subaru Impreza GT 1999 (Í Notkun)
Toyota Corolla XLi 1993 (Bilaður)
Mitsubishi Lancer Evolution IX 2007 (Seldur)
VW Golf Comfortline 1.6 2001 (Seldur)
Kawasaki KX250F 250cc 2008 (Selt)
BMW 520ia 2.0 1989 (Seldur)
Opel Astra GL 1.4 1996 (Ónýtur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 17:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Úff ömurlegt :?
Ekkert kaskó?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 17:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Þetta er náttúrlega bara bilun.

Það sem væri vert að vita er t.d. hvort að einhverjar rautt-ljós myndavélar eða hraðavélar hefðu náð þessum gaur þó ég hafi persónulega ekki séð þær blikka í marga mánuði.

Annars vona ég innilega að þessi náungi náist.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 17:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Vona svo innilega að aðilinn finnist.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Þetta er hræðilegt að heyra. Ég var einmitt að ræða við eigandann að bílnum í dag og vissi satt að segja ekki að hann myndi bera allan fjárhagslega skaðann sjálfur.

Leiðindamál. Vona að viðkomandi finnist og verði dreginn til ábyrgðar!!

En braust hann inn á bílasöluna semsagt og náði í lykil?

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Schulii wrote:
Þetta er hræðilegt að heyra. Ég var einmitt að ræða við eigandann að bílnum í dag og vissi satt að segja ekki að hann myndi bera allan fjárhagslega skaðann sjálfur.

Leiðindamál. Vona að viðkomandi finnist og verði dreginn til ábyrgðar!!

En braust hann inn á bílasöluna semsagt og náði í lykil?


Já, hann fór svona að þessu.. :roll: Bíllinn er í hakki..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Sæll
PostPosted: Tue 28. Feb 2006 22:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Jahá, hræðilegt að heyra.

En hvernig er það, er bílsalan ekki ábyrg fyrir svona? Ég meina, af bíl er stolið eru þeir ekki á neinn hátt ábyrgir fyrir því, ég meina, bíllinn var í þeirra umsjá.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sæll
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 05:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Þórir wrote:
Jahá, hræðilegt að heyra.

En hvernig er það, er bílsalan ekki ábyrg fyrir svona? Ég meina, af bíl er stolið eru þeir ekki á neinn hátt ábyrgir fyrir því, ég meina, bíllinn var í þeirra umsjá.


Ég er sammála, ef þetta skeði fyrir mig að þá myndi ég reyna að ná sökudólgnum. En ef það myndi ekki takast að þú myndi ég fara á eftir bílasölunni. Bíllinn var í þeirra umsjá og stolinn af þeirra lóð. Hefðu átt að gæta lyklanna beturs.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Mar 2006 11:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
Varðandi ábyrgð sölunnar þá er spurning hvort
einhver skriflegur samningur hafi verið í gildi um
það. Ef ekki þá er þetta líklega spurning um hvað
eru forsvaranlegar vörslur. Ef það er ekki
þjófavarnarkerfi á sölunni, dyrnar á húsinu voru
ólæstar eða bíllykillinn var í ólæstum skáp eða
e-ð svoleiðis þá er líklegt að þeir beri ábyrgð.
Annars er það hæpið, þeir þyrftu væntanlega
að hafa sýnt af sér saknæma háttsemi.

Vona að þjófurinn náist.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group