bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 15:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Sölu dálkanir
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 21:25 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
Hvernig væri að far í gegnum þennan blessaða söludálk hérna ´
eg er búinn að vera skoða þetta og hringja í nokkra og þá eru bílarnir löngu seldir.......

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Það er enginn sem fer í gegnum þetta og athugar hvaða bílar eru seldir og hverjir ekki.. bara þeir sem eru að selja bílana geta sett það inn að þeir séu seldir. Eða þú þar sem þú ert búinn að hringja í alla :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 22:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 13. Apr 2005 18:27
Posts: 1452
Hehe einmitt, admins geta ekkert tekið það að sér að hringja í alla sem eru
að selja bílana sína til þess að athuga hvort þeir séu seldir :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 25. Feb 2006 22:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég sé alltaf sóma minn í því að setja inn í auglýsinguna þegar bíll sem ég er að selja er seldur. En það er ekki hægt að flengja þá sem trassa slíkt. Kannski við ættum að setja slíkt inn í reglur klúbbsins að það mætti.

Nei en án gríns, þá er það alveg valid punktur að þeir sem eru að selja mættu gjarnan sjá sóma sinn í því að vera ekki að eyða tíma annarra og sínum í óþarfa samskipti þegar umrædd bifreið er seld og setja inn tilkynningu um að bifreiðin sé seld.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 26. Feb 2006 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
saemi wrote:
Ég sé alltaf sóma minn í því að setja inn í auglýsinguna þegar bíll sem ég er að selja er seldur. En það er ekki hægt að flengja þá sem trassa slíkt. Kannski við ættum að setja slíkt inn í reglur klúbbsins að það mætti.

Nei en án gríns, þá er það alveg valid punktur að þeir sem eru að selja mættu gjarnan sjá sóma sinn í því að vera ekki að eyða tíma annarra og sínum í óþarfa samskipti þegar umrædd bifreið er seld og setja inn tilkynningu um að bifreiðin sé seld.


Það að skrifa "seldur" við seldan bíl hér sparar líka þeim sem seldi bílinn ómakið við að fá hringingar um bíl sem hann á ekki lengur.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group