bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 22:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Babú gone loco
PostPosted: Tue 21. Feb 2006 18:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég var semsagt að keyra hringbrautina áðan á bílnum hennar mömmu þegar ég sé að neon-inn fyrir hliðina á mér var að reyna að komast á akgreinina mína með mikilli frekju. Um leið og ég hægi á mér þá heyri ég að það er sjúkrabíll á FULLRI ferð að okkur, ég hugsaði að þetta væri allt í lagi af því það var pláss á vinstri akgreininni þannig að ég fylgdist bara með honum í baksýnisspeglinum og hélt mínu striki.
Síðan kom hann nær og nær og nær þangað til mér leist bara ekki á blikuna. Ég gat ekki gefið í útaf bílnum fyrir framan, datt ekki til hugar að fara á vinstri af því ég bjóst við því að sjúkrabílinn færi á hana þannig að ég og neon-inn negldum upp á gangstétt á svona 50kmh og kanturinn er svona 20-30cm hár :S
Síðan eftir ~1 sek þá brunar sjúkrabílinn framúr og svo kemur annar. Það kom sem betur fer ekkert fyrir bílinn nema það lekur úr dekkinu og hjólkoppurinn ripsaður (var sem betur fer á vetrardekkjunum)
Ég hélt nú að maður ætti að vera safe á hægri akgreininni, veit ekki hvað ég hefði gert ef ég hefði verið á mínum. Ég veit að þessir gaurar vita hvað þeir eru að gera en fokk mér fannst þetta full glannalegt :?

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group