Jæja fór í skoðun fyrir stuttu og fékk endurskoðun, bjóst nú alveg við því en það er ekki málið..
Allavegna.. þá eru þetta atriðin sem merkt var við á blaðinu mínu..
103 Rúðuþurrkur 1 (Lagfæring)
131 Hemlaljós 1 (Lagfæring)
403 Stýrisendar 2 (Frestur)
609 Hjóllegur 2 (Frestur)
Og Dyrabúnaður (hurðalamir)
Allavegna, srr fletti kagganum upp í Ekju og þá er þetta þar:
Aðalskoðun þann 07.02.2006
Km. staða: 205.736
Nr. Atriði Dæming
103 Rúðuþurrkur 1 (Lagfæring)
131 Hemlaljós 1 (Lagfæring)
403 Stýrisendar 2 (Frestur)
603 Hjólbarðar 2 (Frestur)
609 Hjóllegur 2 (Frestur)
707 Öxulhosa 1 (Lagfæring)
Hann benti mér ekki á hjólbarðana og ég vissi svosem af hosunni og lagaði hana, og þarna er dyrabúnaðurin ekki inni..
Meina, þar sem að hjólbarðarnir standa ekki á blaðinu þarf ég ekki að skipta um þá? (þeir eru í góðu formi, smá eyddir einu megin, bíllinn hefur drifið allt í hálkunni á þessum börðum

)