bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 15:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 07:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Ég var að spá hvort einhverjir meðlimir hérna eru að taka að sér sprautun?

Það vantar að gera við smá ryð á bílnum mínum og svo er hann vel kústaður.
Ætti maður að láta heilsprauta eða gera bara við ryð og massa?

Og þeir sem eru að taka svona að sér: Hvað takiði fyrir þessi verk?

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 07:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Mæli eindregið með að þú spjallir við Garðar í "Bílar & Hjól" og ég get lofað þér því að hann gerir þér tilboð í heilsprautun, sem að þú getur ekki hafnað!

Vinnubrögðin eru hreint út sagt yndisleg og ég tala nú ekki um hvað hann er liðlegur!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 07:59 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Í Njarðvík!? Djö... Er virkilega þess virði að fara til Ameríku til að láta Garðar gera þetta? :D

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 08:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Joolli wrote:
Í Njarðvík!? Djö... Er virkilega þess virði að fara til Ameríku til að láta Garðar gera þetta? :D


Ef það er kannski 50k mismunur þá er það þess virði þú veist það ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 09:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég persónulega sé enga ástæðu til þess að eyða 200 þús í að mála 500+ þús kr bíl nema þú ætlir þér að eiga hann lengi og ætlir að gera hann 100%. Ég myndi allavega frekar laga það ryð sem er komið og mála þar sem það var, massa síðan restina :)
En ef þú getur fengið heilmálun töluvert ódýrari en 200k þá er þetta farið að meika meira sens :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Djofullinn wrote:
Ég persónulega sé enga ástæðu til þess að eyða 200 þús í að mála 500+ þús kr bíl nema þú ætlir þér að eiga hann lengi og ætlir að gera hann 100%. Ég myndi allavega frekar laga það ryð sem er komið og mála þar sem það var, massa síðan restina :)
En ef þú getur fengið heilmálun töluvert ódýrari en 200k þá er þetta farið að meika meira sens :)


421-1118 -- ÉG LOFA ÞÉR því að þú verður ekki svikinn :)

Hann tók minn og skveraði ýmislegt sem að hann þurfti ekkert að gera og lagaði og dútlaði helling, og rukkaði ekkert aukalega !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 09:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Angelic0- wrote:
Djofullinn wrote:
Ég persónulega sé enga ástæðu til þess að eyða 200 þús í að mála 500+ þús kr bíl nema þú ætlir þér að eiga hann lengi og ætlir að gera hann 100%. Ég myndi allavega frekar laga það ryð sem er komið og mála þar sem það var, massa síðan restina :)
En ef þú getur fengið heilmálun töluvert ódýrari en 200k þá er þetta farið að meika meira sens :)


421-1118 -- ÉG LOFA ÞÉR því að þú verður ekki svikinn :)

Hann tók minn og skveraði ýmislegt sem að hann þurfti ekkert að gera og lagaði og dútlaði helling, og rukkaði ekkert aukalega !
Ég nenni ekki að hringja þar sem ég er ekki að fara að gera þetta. En afhverju bjallar þú ekki í hann og færð verð á heilsprautun á sæmilega stóran bíl með efnum? Flott að hafa það bara hér inni fyrir áhugasama :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 07. Feb 2006 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Djofullinn wrote:
Angelic0- wrote:
Djofullinn wrote:
Ég persónulega sé enga ástæðu til þess að eyða 200 þús í að mála 500+ þús kr bíl nema þú ætlir þér að eiga hann lengi og ætlir að gera hann 100%. Ég myndi allavega frekar laga það ryð sem er komið og mála þar sem það var, massa síðan restina :)
En ef þú getur fengið heilmálun töluvert ódýrari en 200k þá er þetta farið að meika meira sens :)


421-1118 -- ÉG LOFA ÞÉR því að þú verður ekki svikinn :)

Hann tók minn og skveraði ýmislegt sem að hann þurfti ekkert að gera og lagaði og dútlaði helling, og rukkaði ekkert aukalega !
Ég nenni ekki að hringja þar sem ég er ekki að fara að gera þetta. En afhverju bjallar þú ekki í hann og færð verð á heilsprautun á sæmilega stóran bíl með efnum? Flott að hafa það bara hér inni fyrir áhugasama :)


Ég skal gera það seinna í dag :) svona bara fyrst að þú baðst um það...

En svo tala ég ekki um hversu mikið verðfall getur orðið ef að menn láta sprauta "svart og sanserað" ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group