bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 15:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Púst á saumavél
PostPosted: Fri 03. Feb 2006 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég hef nokkrar spurningar.. Og já ég er búinn að lesa púst þráðinn en það svarar ekki alveg spurningunni minni..

Ég er með Suzuki Jimny eins og flestir vita.. Og ekkert gífurlegt afl þar á ferð. Pælingin mín er sú,

Í fyrsta lagi, græði ég eitthvað á því að berja úr hvarfanum, þe.a.s taka allt innan úr honum sem er að hindra loft. Og ef ég geri það, kemst í í gegnum skoðun þannig? Þessi bíll mengar nú varla ógurlega.. Eða er þetta bara reiknað hlutfallslega.

Annað sem ég er að pæla, pústið hjá mér er nú ekki mjög svert.. Ef maður færi í það að stækka það í hvaða stærð færi ég? 2 tommur ? 2 1/3 eða einhvað svoleiðis.

Annað, það er svona skynjaragaur á pústinu hjá mér. Skoða mynd

http://hard-trance.net/jimny/85.jpg

Eins líka gæti ég sett örlítið sverar púst bara á eftir hvarfanum, mér finnst það alveg sæmilega svert fyrir framan hvarfa, en ekki þegar það kemur úr honum..

Sjá myndir (pósta bara nokkrum til öryggis)

http://hard-trance.net/jimny/86.jpg
http://hard-trance.net/jimny/87.jpg
Finnst þessar beygjur alveg skelfilegar..
http://hard-trance.net/jimny/88.jpg
http://hard-trance.net/jimny/89.jpg
Þarf ég endakútinn, fæ ég skoðun ef ég er ekki með hann?
http://hard-trance.net/jimny/90.jpg

Endilega komið með einhverja hugmynd, ég er ekki að leita eftir hljóði, heldur bara örlítið skemmtilegri bíl.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Feb 2006 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvað er vélin kraftmikil
Hvað er pústið núna vítt
þá fyrir framann og aftann hvarfann,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Feb 2006 10:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Heyrðu, ég mæli pústið með skífumáli á eftir.. En ja

þetta er 1300 cc mótor sem skilar 82 hestöflum..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Feb 2006 10:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gunnar wrote:
Heyrðu, ég mæli pústið með skífumáli á eftir.. En ja

þetta er 1300 cc mótor sem skilar 82 hestöflum..


Fyrir eitthvað svona smátt held ég að 1 x "1,75 sé alveg nóg, þá setja
"2 hvarfa í miðjuna og "1,75 rör báðum meginn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 01:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
2 tommur eru það allra sverasta sem þú skalt hugsa um að setja í hann.. og varla það. Sýnist samt á þessum myndum að þetta púst sem er í honum sé 1.75", samt erfitt að dæma það af bara myndum. :?

En þar sem þú ert búinn að hækka hann duglega upp, þá ættir þú að geta leyft þér að hafa pústið með örlítið færri beygjum á en orginallinn er með.

ps. Ættir endilega að íhuga að mála hásingarnar, finnst þetta svo subbulegt svona ryðgað og ljótt :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 01:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
sýnist þetta vera 1,25" púst, ef að það er rétt.. ekki fara í stærra en 1,75, annars bara 2"...

en þessir skynjarar eru oft bögg, og það sem að við gerðum (með dakotuna hjá pabba) var að prófa að setja bara rör í stað hvarfakútsins og sjá hvort að hann kemur með einhverja villuboða á það! ef að ekkert check engine ljós kemur eftir rúman klukkutíma akstur ætti þetta að vera safe...

fínt að eiga hvarfann bara til að henda í fyrir skoðun og geta fleygt honum úr og sett rör í staðinn bara...

Þannig er þetta græjað hjá okkur. bara flangsar á rörstúfinn, og flangsar á hvarfakútnum..

Hugsa að stærsti gróðinn hjá þér væri að prófa að taka bara hvarfann úr til að byrja með (með rörhugmyndinni) og sjá hvort að hann verður ekki sprækari !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 13:19 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Svona til viðmiðunar þá er bíllinn minn með 1300 mótor og opið púst sem er 1.75" og það er sama púst og er notað á vel heita þannig mótora.

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 13:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
gdawg wrote:
Svona til viðmiðunar þá er bíllinn minn með 1300 mótor og opið púst sem er 1.75" og það er sama púst og er notað á vel heita þannig mótora.


thats settles it :)

"1,75 is it,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þarf að mæla samt hver orginal breiddin er..
Ef hún er sver fram að hvarfa, borgar sig þá kannski bara að víkka pústið eftir hvarfa, berja úr honum og leyfa þessu að vera þannig bara ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 04. Feb 2006 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
gunnar wrote:
Þarf að mæla samt hver orginal breiddin er..
Ef hún er sver fram að hvarfa, borgar sig þá kannski bara að víkka pústið eftir hvarfa, berja úr honum og leyfa þessu að vera þannig bara ?


hugsa að það yrði alveg nóg :?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group