Djofullinn wrote:
Ég skil nú bara ekkert afhverju þið eruð að bera saman Crossfire og M Coupe. Þetta eru allt öðruvísi bílar í mjög ólíkum verðflokkum. Þýðir ekkert að bera saman notaðan 6 ára M Coupe við glænýjan Crossfire.
Z4 2.5 er miklu líkari bíll þó hann sé ennþá bara til með blæju. Sé ekki að það séu eitthvað "góð" kaup í honum frekar en öðrum BMW-um. Enda erum við ekkert að leita að góðum kaupum, þá værum við allir á Yaris.
Afhverju er Yaris betri kaup?
bara af því að hann eyðir minna ?
Þú veist að það er ekki aðalástæðan fyrir bílakaupum
eins og allir myndu búa í 40fm íbúðum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
