Tommi Camaro wrote:
Lindemann wrote:
þetta er líka ein af ástæðunum yfir afhverju á alltaf að gera það sem fæstir gera...nota herslumæli!
Það er ömurlegt að lenda í svona...pabbi lenti í þessu á bíl sem hann átti á 38" dekkjum og rétt reddaði sér á 1 felgubolta og ró, allir hinir boltarnir brotnuðu eftri að rærnar fóru.
erti klikkaður þá myndi verða dyrar að setja felgunar undir heldur en láta skifta um dekk á þeim.
þetta er bara dæmi gert þegar loftlykill er notaður með of miklu trukki þá hreinsast gengjunar úr felgurónum eða boltanir tapa gengjum. það á bara alltaf að hand herða felgur undir tylla með loft taka svo bara á með höndum.
ekki eitthvað herslumælirsæfingar þú ert ekki að setja hedd á bíllinn
Það er ekkert nema það léttasta að stilla herslumælir og herða felgu rærnar, alveg eins og að nota felgulykil nema það klikkar í honum
BMW segir 90nm fyrir E30 allaveganna, ég veit ekki hvernig það er með aðra
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
