HPH wrote:
basten wrote:
Sá það í Top-Gear að einn svona Bugatti kostaði
500.000 pund út úr umboðinu, en heildarkostnaðurinn við framleiðsluna væri svo hár að hver og einn bíll kostaði um
5.000.000 punda í framleiðslu
er ég að skilja þetta rétt að hann kostar 500.000pund út úr umboði en kostar 5.000.000 punda í framleiðslu

eru þeir semsagt að taða 4.500.000 punda á að framleiða hvern bíl.
Það var 840.000pund í sölu og 5mills í framleiðsu,
sem útskýrist svo
X í þróunar vinnu beint við þetta verkefni og það sem því tengist.
Y verð per seldann bíl
Z fjöldi bíla framleiddir
X / Z = 5.000.000
Y x Z = heildar innkoma vegna þessa bíla
Lookar eins og major tap , en þróunar vinnan fer beint í alla VW framleiðslu línuna, þannig að þeir eru að græða á endanum.
Sama og M power gerir ,, þróar eitthvað að það fer svo í línuna, eins og Vanos t,d , en valvetronic fer ekki þá leið því að það það að prufa og þróa það í venjulegum bílum áður en það verður Mpower hæft,
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
