Helgi M wrote:
Svo er orðið á götunni að
grannt verður fylgst með sæma eftir blackoutum :lol:

Ég er ekki alveg að skilja hvað ég hef gert til að þurfa pössun. Veit ekki betur en að ég haldi mig innan velsæmis marka á samkomum hingað til. Hef allavega ekki "blackoutað" þegar ég fer að skemmta mér og hef ekki hugsað mér að fara að byrja á því neitt í framtíðinni.
Allt í besta lagi að grínast og vera fyndinn.., jafnvel að gera góðlátlegt grín að e-m liðnum atburðum sem félagar hafa tekið þátt í. En þetta finnst mér bara ekki eiga neitt skylt við það.