gstuning wrote:
Thrullerinn wrote:
Djofullinn wrote:
bjahja wrote:
IceDev wrote:
Ég veit að ég myndi ekki taka beinskipt á 500+ hö bíl

Ég myndi klárlega taka beinskipt á 500 hestafla bíl

Sammála

Að gera mistök á beinskiptum bíl með 500 hö gæti verið dýrkeypt...
Ég myndi tvímælalaust fara í smg/sjálfskiptingu.
Hvernig mistök?
Auðvitað er hægt að gera mistök á sjálfskiptum bíl
Segjum þú ætlir að gefa hressilega í á 500 hestafla bíl, kúplar líkt og þú
værir á einhverri japanskri dós og neglir honum í gír, ferð ekki alveg
alla leið og brýtur hitt og þetta í gírkassanum.
Fyrir hinn almenna borgara tel ég að skynsamlegra væri fyrir hann að fá
sér sjálfskiptan/smg bíl þegar aflið er orðið svona mikið.