Alpina wrote:
Skyline er einn af frekar fáum fjöldaframleiddum bílum sem fer Nürburgring á fljótari tíma en aðrir.... átti metið þar til Horst von Sauma sló metið á Porsche,,,,,,,,Horst von Sauma er ritstjóri AMS og er yfirleitt notaður þegar slá á metið á nýjan leik í öðrum bíl,, þykir kappan ..afar góður ökumaður og er búinn að prófa hreint ævintýralega flóru af öflugum ökutækjum í gegnum tíðina,, enda er stuðst við sama manninn aftur og aftur þar sem það gefur,, bestu heildar-niðurstöðuna.
Mig minnir að það hafi verið í kringum árið 2000 þegar japanar fóru með um 1000hö SKyline til að ná fljótasta hringnum þarna,
Hvað fer stock GT-R R34 á brautinni. veit einhver það
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
