bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 21:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 31. Mar 2005 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Skyline er einn af frekar fáum fjöldaframleiddum bílum sem fer Nürburgring á fljótari tíma en aðrir.... átti metið þar til Horst von Sauma sló metið á Porsche,,,,,,,,Horst von Sauma er ritstjóri AMS og er yfirleitt notaður þegar slá á metið á nýjan leik í öðrum bíl,, þykir kappan ..afar góður ökumaður og er búinn að prófa hreint ævintýralega flóru af öflugum ökutækjum í gegnum tíðina,, enda er stuðst við sama manninn aftur og aftur þar sem það gefur,, bestu heildar-niðurstöðuna.

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 03:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Skyline er einn af frekar fáum fjöldaframleiddum bílum sem fer Nürburgring á fljótari tíma en aðrir.... átti metið þar til Horst von Sauma sló metið á Porsche,,,,,,,,Horst von Sauma er ritstjóri AMS og er yfirleitt notaður þegar slá á metið á nýjan leik í öðrum bíl,, þykir kappan ..afar góður ökumaður og er búinn að prófa hreint ævintýralega flóru af öflugum ökutækjum í gegnum tíðina,, enda er stuðst við sama manninn aftur og aftur þar sem það gefur,, bestu heildar-niðurstöðuna.


Mig minnir að það hafi verið í kringum árið 2000 þegar japanar fóru með um 1000hö SKyline til að ná fljótasta hringnum þarna,

Hvað fer stock GT-R R34 á brautinni. veit einhver það

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Apr 2005 10:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Alpina wrote:
Skyline er einn af frekar fáum fjöldaframleiddum bílum sem fer Nürburgring á fljótari tíma en aðrir.... átti metið þar til Horst von Sauma sló metið á Porsche,,,,,,,,Horst von Sauma er ritstjóri AMS og er yfirleitt notaður þegar slá á metið á nýjan leik í öðrum bíl,, þykir kappan ..afar góður ökumaður og er búinn að prófa hreint ævintýralega flóru af öflugum ökutækjum í gegnum tíðina,, enda er stuðst við sama manninn aftur og aftur þar sem það gefur,, bestu heildar-niðurstöðuna.

Eru þeir þá ekki á úbertjúnuðum Skylineum?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group