bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Fifht Gear á sýn ?
PostPosted: Thu 03. Mar 2005 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
heyriði nú mig... 8)

tekið af sjónvarp.is,

21:30 Fifth Gear (Í fimmta gír)
Breskur bílaþáttur af bestu gerð. Hér er fjallað jafnt um nýja sem notað bíla en ökutæki af nánast öllum stærðum og gerðum koma við sögu. Greint er frá nýjustu tíðindum úr bílaiðnaðinum og víða leitað fangað. Á meðal umsjónarmanna er Quentin Wilson, einn þekktasti bílablaðamaður Breta.

Er Fifth Gear orðinn fastur liður hjá Sýn eða ?


BARA GOTT FRAMTAK!!!!! :!: :!: :!: :!: :!: :!:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Mar 2005 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Frábært, þá er tvennt sem maður getur skoðað á Sýn, þetta og meistaradeildin :)

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Mar 2005 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þokkalega, sýn að gera frábæra hluti.... 8) Veit alla vega hvað ég geri í kvöld :D Horfa á Fifth Gear með bjór í hönd.. (árshátið hjá kallinum í kveld :))

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Þetta var bara hinn fínasti þáttur, merkilegt að sjá aftanákeyrslurnar. Það er eins gott að hafa rétt stillta höfuðpúða.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
og varast VW Golf MK4...

Tiff er alveg maðurinn.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 14:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já, sjit maður þetta var rosalegt!! og ég er líka ánægður með að það séu ekki miklar líkur á að einhver negli aftaná mann á 110 :shock: :shock:
Man einhver heimasíðuna með niðurstöðum úr þessu prófi

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 14:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bjahja wrote:
Já, sjit maður þetta var rosalegt!! og ég er líka ánægður með að það séu ekki miklar líkur á að einhver negli aftaná mann á 110 :shock: :shock:


Tjah...

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
iar wrote:
bjahja wrote:
Já, sjit maður þetta var rosalegt!! og ég er líka ánægður með að það séu ekki miklar líkur á að einhver negli aftaná mann á 110 :shock: :shock:


Tjah...


þetta er ekki 110 þannig að þetta sleppur.... NOT!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
bjahja wrote:
Já, sjit maður þetta var rosalegt!! og ég er líka ánægður með að það séu ekki miklar líkur á að einhver negli aftaná mann á 110 :shock: :shock:
Man einhver heimasíðuna með niðurstöðum úr þessu prófi


Síðan var http://www.thatcham.org

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 04:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
iar wrote:
bjahja wrote:
Já, sjit maður þetta var rosalegt!! og ég er líka ánægður með að það séu ekki miklar líkur á að einhver negli aftaná mann á 110 :shock: :shock:


Tjah...

Sagði aldrei að það gæti ekki komið fyrir ;) það eru nú töluvert meiri líkur á að það gerist í útlöndum en hér á klakanum :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Mar 2005 11:48 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Er Fifth Gear kominn á netið í góðum gæðum ? (ísl)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group