bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hedd eða vél
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=9948
Page 1 of 1

Author:  skipperinn [ Tue 05. Apr 2005 10:53 ]
Post subject:  Hedd eða vél

Vantar hedd eða vél í BMW 316 árg. 85
Eða kaupanda að honum með bilað hedd !

Author:  gstuning [ Tue 05. Apr 2005 11:06 ]
Post subject: 

áttu mynd af bílnum?

Ég gæti verið áhugasamur, komdu með fleiri upplýsingar endilega.
hvernig er boddý ástand?

Author:  skipperinn [ Tue 05. Apr 2005 11:18 ]
Post subject:  BMW 316

Sæll, ég á ekki mynd af bínum en get reddað því í dag.

Hann lítur þokkalega út , en er að sjálfsögðu farinn að þreytast.
Það er fín vinnsla í honum og samkv. mæli er staðan kringum 230 þ.
5 gíra . Það eru engar græjur eða neitt slíkt í honum.

Fékk hann uppí skuld í gær og þekki hann því lítið.

Hef þó keyrt hann í gær og í dag, en hann lekur vatni vegna spurngu í heddi.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/