bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar rúðupissdælu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=9915
Page 1 of 1

Author:  iar [ Sat 02. Apr 2005 19:39 ]
Post subject:  Vantar rúðupissdælu

Sælir.

Mig grunar að pumpan sem sér um að dæla rúðuvökvanum sé að byrja að klikka. Ef einhver á svona endilega hafið samband í PM eða tölvupósti.

Hér er mynd af græjunni, þ.e. nr. 2 á þessari mynd:

Image

Og ef einhver á sigtið, nr. 7 á myndinni þá gæti ég alveg hugsað mér að eignast slíkt. :-)

Author:  iar [ Sat 02. Apr 2005 20:57 ]
Post subject: 

Smá viðbót... ég er ekki frá því, ef ég les ETK rétt, að dælur úr E24, E31, E32 og E34 passi líka.

Author:  oskard [ Sat 02. Apr 2005 21:20 ]
Post subject: 

iar wrote:
Smá viðbót... ég er ekki frá því, ef ég les ETK rétt, að dælur úr E24, E31, E32 og E34 passi líka.


if i am not mistaken er einhver að rífa e34 520i hérna á okkar ágæta spjallborði ;)

Author:  iar [ Sat 02. Apr 2005 23:02 ]
Post subject: 

oskard wrote:
iar wrote:
Smá viðbót... ég er ekki frá því, ef ég les ETK rétt, að dælur úr E24, E31, E32 og E34 passi líka.


if i am not mistaken er einhver að rífa e34 520i hérna á okkar ágæta spjallborði ;)


Good point! Hafði samband við hann í PM, takk fyrir ábendinguna! :-)

Author:  finnbogi [ Tue 05. Apr 2005 11:59 ]
Post subject: 

ég á dælu handa þér

S:6851148

Author:  GunniT [ Wed 06. Apr 2005 00:36 ]
Post subject: 

þú getur fengið nýja dælu í TB fyrir 4000

Author:  Dinan [ Wed 06. Apr 2005 23:18 ]
Post subject: 

ég á úr e32, hörkupower. þú mátt fá hana
s.899-8222

Author:  iar [ Thu 07. Apr 2005 10:18 ]
Post subject: 

Kominn með dælu!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/