bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Æjii, veit ekki af hverju ég er að óska eftir þessu en.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=951 |
Page 1 of 1 |
Author: | GHR [ Sun 02. Mar 2003 21:48 ] |
Post subject: | Æjii, veit ekki af hverju ég er að óska eftir þessu en.... |
Æjii, veit ekki af hverju ég er að óska eftir þessu en sakar ekki að reyna. Það sem mig vantar er listinn á fremri farþegahurðinni þ.e.a.s krómlistinn. Efast nú um að eitthver eigi þetta hér, en ef eitthver skyldi vita um þetta þá væri fínt ef hann hefði samband í síma 690-3563 Annars fer ég bara í umboðið á morgun og panta nýtt ![]() Kveðja Gummi |
Author: | Bjarki [ Sun 02. Mar 2003 22:07 ] |
Post subject: | |
Þú getur prófað að tékka á partasölum erlendis, allt betra en B&L ![]() Hér er t.d. ein http://www.gebrauchtee32teile.de/ |
Author: | Bjarki [ Sun 02. Mar 2003 23:48 ] |
Post subject: | |
Hérna er önnur góð í Bretlandi sem þú kannski þekkir það hefur verið fjallað um þessa partasölu í Total BMW. http://www.fabdirect.com/ |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 03. Mar 2003 00:52 ] |
Post subject: | |
KÍKTU Í AUTOCO FREKAR EN B&L ÞEIR ER MUN ÓDÝRARI OFTAST ![]() |
Author: | GHR [ Mon 03. Mar 2003 00:54 ] |
Post subject: | |
Autoco ??? Ég hef aldrei heyrt um það ![]() Hvað er það og sérhæfa þeir sig í BMW??? |
Author: | ///MR HUNG [ Mon 03. Mar 2003 00:58 ] |
Post subject: | |
þeir eru á dalvegi og geta pantað í alla bíla bæði orginal og aftermarket parta kemur á nokkrum dögum tala við inga hann er hel... fínn ![]() |
Author: | Bjarki [ Mon 03. Mar 2003 01:40 ] |
Post subject: | |
Var að rekast á þetta á ebay.de: http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=2405127664&category=9895 Reyndar bara vinstri en í áttina. |
Author: | GHR [ Mon 03. Mar 2003 12:24 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: Var að rekast á þetta á ebay.de:
http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=2405127664&category=9895 Reyndar bara vinstri en í áttina. Cool, býð í þetta. Hefur eitthver reynslu á ebay.de ??? Hef aldrei pantað þar, bara á ebay.com Ein spurning samt. Sendir hann ekki bara til Þýskalands??? ((Der Käufer übernimmt sämtliche Versandkosten, die unten im Abschnitt mit den Einzelheiten zur Bezahlung aufgeführt sind. Versand nur nach Deutschland )) |
Author: | Bjarki [ Mon 03. Mar 2003 13:32 ] |
Post subject: | |
Já tók ekki eftir þessu þetta er víst aðeins innan Þýskalands. Ég hef keypt einhver smástykki á ebay.de án vandræða þeir eru samt ekki hrifnir af paypal er að hugsa um að stofna reikning þarna úti. Held að Sæmi hafi keypt slatta þarna, er það ekki!!! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |