bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þokuljós (kastarar)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=933
Page 1 of 1

Author:  GHR [ Fri 28. Feb 2003 16:59 ]
Post subject:  Þokuljós (kastarar)

Hæ, er ekki eitthver sem á þokuljós handa mér.
Búinn að checka á B&L - of dýrt, T.B - ekki nema nýtt og Bílstart vill ekki láta mig fá fleiri hluti þar sem hann er sjálfur að gera upp tvo svona bíla :evil: Fer bara og stel þessu af honum :twisted: (nei, nei bara djók)

Verð sæmilega sáttur ef ég fæ bara glerið, hlýt þá að geta reddað gömlu ljósunum (festingarnar eru brotnar og glerið einu megin)

* Þarf bara fremsta hlutann þar sem glerið er fest á. En verð líka happy :D ef fæ bara gler

S: 6903563
Gummi

Author:  Bjarki [ Fri 28. Feb 2003 19:05 ]
Post subject: 

Ljótan hvað er alltaf verið að gera við alla bíla sem tjónast hérna heima. Hef lent í þessu líka í Bílastart að hann vill ekki selja manni því hann ætlar að gera við. Fólk á ekki að kaupa svona brotajárn. Fara með bíla í lakkþykktarmælingu áður en það kaupir þá og mæta með segulstál og tékka á sparsli og svo hringja í tryggingafélögin og fá að vita með tjón.

Author:  Gunni [ Sat 01. Mar 2003 12:58 ]
Post subject: 

það er líka ekkert smá verð á þessum þokuljósum. kosta 12500kr stykkið á bílinn minn! ég fæ samt 2 nýja þannig frá tryggingunum á bílinn minn :)

Author:  Svezel [ Sat 01. Mar 2003 13:09 ]
Post subject: 

Hefurðu athugað niður í ÁG, ég man að þeir seldu þokuljós á E39 á slikk. Þau eru samt líklega ekki original Hella :?

Author:  Raggi M5 [ Sat 01. Mar 2003 23:48 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
það er líka ekkert smá verð á þessum þokuljósum. kosta 12500kr stykkið á bílinn minn!


Í alvörunni!!!!! :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

Author:  Gunni [ Sun 02. Mar 2003 04:09 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:
Gunni wrote:
það er líka ekkert smá verð á þessum þokuljósum. kosta 12500kr stykkið á bílinn minn!


Í alvörunni!!!!! :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:


ójá :!:

Author:  GHR [ Sun 02. Mar 2003 10:43 ]
Post subject: 

Þeir kosta rúmlega 15 þús. kall í minn hjá T.B :shock:
Vil ekki einu sinni fá að vita hver verðmiðinn er hjá umboðinu :roll:
Bara fremsta stykkið, eins og ég þarf, kostar tæplega 9 þúsund, en ég verð víst að fjárfesta í svoleiðis :cry:

En fyrst verður keyptur listinn á hurðina sem eyðilaggðist (13.000kr) :wink:


Já, þeir þarna í Bílstart eru ótrulegir. Þetta er partasala en samt vilja þeir ekki selja manni hlutina sem þeir eiga :x . Jæja, lítið hægt að gera í því. Þeir hafa nú samt verið ágætir við mann!!!

Author:  ///MR HUNG [ Mon 03. Mar 2003 00:55 ]
Post subject: 

kosta 6800 í e36 í autoco :!:

Author:  GHR [ Mon 03. Mar 2003 00:58 ]
Post subject: 

Þá spyr ég bara aftur. Hvað er autoco???
Aldrei heyrt þetta áður. Er þetta eitthvað í útlöndum eða hérna á Íslandi

Author:  BMW 318I [ Mon 28. Apr 2003 23:32 ]
Post subject: 

Autoco bílavarahlutir ehf Bíldshöfða 14 110 Reykjavík 5875700, þetta er kanski seinnt en ég notaði simaskra.is og fann þetta

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/