| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Þokuljós (kastarar) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=933 |
Page 1 of 1 |
| Author: | GHR [ Fri 28. Feb 2003 16:59 ] |
| Post subject: | Þokuljós (kastarar) |
Hæ, er ekki eitthver sem á þokuljós handa mér. Búinn að checka á B&L - of dýrt, T.B - ekki nema nýtt og Bílstart vill ekki láta mig fá fleiri hluti þar sem hann er sjálfur að gera upp tvo svona bíla Verð sæmilega sáttur ef ég fæ bara glerið, hlýt þá að geta reddað gömlu ljósunum (festingarnar eru brotnar og glerið einu megin) * Þarf bara fremsta hlutann þar sem glerið er fest á. En verð líka happy S: 6903563 Gummi |
|
| Author: | Bjarki [ Fri 28. Feb 2003 19:05 ] |
| Post subject: | |
Ljótan hvað er alltaf verið að gera við alla bíla sem tjónast hérna heima. Hef lent í þessu líka í Bílastart að hann vill ekki selja manni því hann ætlar að gera við. Fólk á ekki að kaupa svona brotajárn. Fara með bíla í lakkþykktarmælingu áður en það kaupir þá og mæta með segulstál og tékka á sparsli og svo hringja í tryggingafélögin og fá að vita með tjón. |
|
| Author: | Gunni [ Sat 01. Mar 2003 12:58 ] |
| Post subject: | |
það er líka ekkert smá verð á þessum þokuljósum. kosta 12500kr stykkið á bílinn minn! ég fæ samt 2 nýja þannig frá tryggingunum á bílinn minn |
|
| Author: | Svezel [ Sat 01. Mar 2003 13:09 ] |
| Post subject: | |
Hefurðu athugað niður í ÁG, ég man að þeir seldu þokuljós á E39 á slikk. Þau eru samt líklega ekki original Hella |
|
| Author: | Raggi M5 [ Sat 01. Mar 2003 23:48 ] |
| Post subject: | |
Gunni wrote: það er líka ekkert smá verð á þessum þokuljósum. kosta 12500kr stykkið á bílinn minn!
Í alvörunni!!!!! |
|
| Author: | Gunni [ Sun 02. Mar 2003 04:09 ] |
| Post subject: | |
Raggi M5 wrote: Gunni wrote: það er líka ekkert smá verð á þessum þokuljósum. kosta 12500kr stykkið á bílinn minn! Í alvörunni!!!!! ójá |
|
| Author: | GHR [ Sun 02. Mar 2003 10:43 ] |
| Post subject: | |
Þeir kosta rúmlega 15 þús. kall í minn hjá T.B Vil ekki einu sinni fá að vita hver verðmiðinn er hjá umboðinu Bara fremsta stykkið, eins og ég þarf, kostar tæplega 9 þúsund, en ég verð víst að fjárfesta í svoleiðis En fyrst verður keyptur listinn á hurðina sem eyðilaggðist (13.000kr) Já, þeir þarna í Bílstart eru ótrulegir. Þetta er partasala en samt vilja þeir ekki selja manni hlutina sem þeir eiga |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Mon 03. Mar 2003 00:55 ] |
| Post subject: | |
kosta 6800 í e36 í autoco |
|
| Author: | GHR [ Mon 03. Mar 2003 00:58 ] |
| Post subject: | |
Þá spyr ég bara aftur. Hvað er autoco??? Aldrei heyrt þetta áður. Er þetta eitthvað í útlöndum eða hérna á Íslandi |
|
| Author: | BMW 318I [ Mon 28. Apr 2003 23:32 ] |
| Post subject: | |
Autoco bílavarahlutir ehf Bíldshöfða 14 110 Reykjavík 5875700, þetta er kanski seinnt en ég notaði simaskra.is og fann þetta |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|