bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
eftirfarandi í >>E30<< 325i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=9206 |
Page 1 of 2 |
Author: | aronjarl [ Sun 06. Feb 2005 20:52 ] |
Post subject: | eftirfarandi í >>E30<< 325i |
mér vantar efrirfarandi: Merki aftaná (325) bara Front lip IS lippið (eftir face lift) líka venjulegt gott að vita ef einhver á M-tech II kitt M-tech II spoiler aftaná kveðja... |
Author: | oskard [ Sun 06. Feb 2005 21:03 ] |
Post subject: | Re: eftirfarandi í >>E30<< 325i |
aronjarl wrote: mér vantar efrirfarandi: Merki aftaná (325) bara Front lip IS lippið (eftir face lift) líka venjulegt lippið kostar ca 13þús nýtt í bogl ![]() þetta til sölu vegna þess að ef maður rekur lipið í þá á það til að detta af og svo keyrir maður yfir það ![]() aronjarl wrote: gott að vita ef einhver á M-tech II kitt M-tech II spoiler aftaná Eina kittið sem er til sölu er það sem halli er að selja og það er ekki heilt kitt bara framsvunta og hliðar dótið. Og ég er nokkuð viss þegar ég segi að það á enginn mtechii skott spoiler til sölu ![]() aronjarl wrote: kveðja...
|
Author: | gstuning [ Sun 06. Feb 2005 21:59 ] |
Post subject: | Re: eftirfarandi í >>E30<< 325i |
aronjarl wrote: mér vantar efrirfarandi:
Merki aftaná (325) bara Front lip IS lippið (eftir face lift) líka venjulegt gott að vita ef einhver á M-tech II kitt M-tech II spoiler aftaná kveðja... Ég á svona 325 merki, ef þú keyrir í keflavík þá máttu eiga það |
Author: | aronjarl [ Mon 07. Feb 2005 01:00 ] |
Post subject: | |
ok takk óskar,,! Gunni ég þarf að versla við þig dempara að framan lækkun 60 og dempara sennilega fjöðrunin er útá túni hjá mér, hehe skal hafa það hugfast með merkið kallinn ![]() ![]() p.s. á ekki að bjóða mann vekominn í E30 klíku eða eru inntökuskilirði ![]() ![]() ætla að skella myndum og svona þegar það er koiminn grár eða blár miði á plöturnar..! og set þær hér inná ![]() kveðja.. |
Author: | saemi [ Mon 07. Feb 2005 01:10 ] |
Post subject: | |
Jú congrats með gripinn. Nú geturðu loks verið fullgildur limur ![]() Þetta er fínasti efniviður. |
Author: | aronjarl [ Mon 07. Feb 2005 04:35 ] |
Post subject: | |
vantar líka man ekki alveg hvora háa ljós luktina vinstri eða hægri ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 07. Feb 2005 08:43 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: ok takk óskar,,!
Gunni ég þarf að versla við þig dempara að framan lækkun 60 og dempara sennilega fjöðrunin er útá túni hjá mér, hehe skal hafa það hugfast með merkið kallinn ![]() ![]() p.s. á ekki að bjóða mann vekominn í E30 klíku eða eru inntökuskilirði ![]() ![]() ætla að skella myndum og svona þegar það er koiminn grár eða blár miði á plöturnar..! og set þær hér inná ![]() kveðja.. PM me eða hringdu bara til að fá verðin |
Author: | Djofullinn [ Mon 07. Feb 2005 09:59 ] |
Post subject: | |
Hvaða 325 bíll er þetta? |
Author: | Eggert [ Mon 07. Feb 2005 10:29 ] |
Post subject: | |
Held það sé verið að tala um þennan. ![]() |
Author: | aronjarl [ Mon 07. Feb 2005 11:36 ] |
Post subject: | |
Ok Gunni þú átt sennilega von á símtali ætla að athuga betur stöðuna,, ![]() þetta er bifreiðin sem á við... skelli inn myndum við fyrsta tækifæri ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 07. Feb 2005 11:37 ] |
Post subject: | |
Ahhhhhhh bíllinn sem Alpina flutti inn ![]() ![]() |
Author: | aronjarl [ Mon 07. Feb 2005 11:47 ] |
Post subject: | |
Takk takk.. var að bætast við mér vantar nýru að framan mega vera svört ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 07. Feb 2005 11:48 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: Takk takk..
var að bætast við mér vantar nýru að framan mega vera svört ![]() Fékkstu ekki svoleiðis með? |
Author: | aronjarl [ Mon 07. Feb 2005 11:56 ] |
Post subject: | |
nei fékk ekkert með þessum bíl ![]() IS lippið er í auglýsingu : það veit engin hvar það er ! BBS 15'' felgur : bíllin er á 15'' basketwaves hvernig sem það er skrifað með BMW miðju. M-tech gírhnúður : hann er ekki Fjarstýrðar samlæsingar : ekki check control : ekki sumardekk : ekki ég er MJÖG óhress með þetta ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 07. Feb 2005 13:16 ] |
Post subject: | |
aronjarl wrote: nei fékk ekkert með þessum bíl
![]() IS lippið er í auglýsingu : það veit engin hvar það er ! BBS 15'' felgur : bíllin er á 15'' basketwaves hvernig sem það er skrifað með BMW miðju. M-tech gírhnúður : hann er ekki Fjarstýrðar samlæsingar : ekki check control : ekki ég er mjög óhress með þetta ![]() Þá þarftu að hafa sambandi við Sveinbjörn um þetta |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |