bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Lok á spegil á E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=9114
Page 1 of 1

Author:  SER [ Sat 29. Jan 2005 11:22 ]
Post subject:  Lok á spegil á E39

Einhver virðist hafa tekið lokið af speglinum farþegamegin á bíl foreldra minna, þetta er örugglega stærri gerðin af speglinum. Ef einhver ætti svona lok tala nú ekki um ef það væri svart þá væri ég til í að kaupa svoleiðis, einnig ef einhver veit hvort að það væri möguleiki að fá þetta á partasölu þá væri fínt að vita af því. Hægt er að ná í mig í síma 8605977 fram á morgundaginn en annars er best að ná í mig með pm hérna.

Author:  Djofullinn [ Sat 29. Jan 2005 17:09 ]
Post subject: 

Ehhhhhhhhhh ég var að láta panta svona fyrir mig í B & L og þetta kostar einhvern skitinn 3000 kjéll.

Author:  Jss [ Sun 30. Jan 2005 14:47 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Ehhhhhhhhhh ég var að láta panta svona fyrir mig í B & L og þetta kostar einhvern skitinn 3000 kjéll.


Kostnaðurinn liggur aðallega í sprautuninni. ;)

Author:  Djofullinn [ Sun 30. Jan 2005 15:17 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Djofullinn wrote:
Ehhhhhhhhhh ég var að láta panta svona fyrir mig í B & L og þetta kostar einhvern skitinn 3000 kjéll.


Kostnaðurinn liggur aðallega í sprautuninni. ;)

Ahm true :) En bara litlar líkur á að þú finnir í réttum lit :? En jájá um að gera að prófa

Author:  SER [ Thu 03. Feb 2005 16:06 ]
Post subject: 

Þetta var nú bara tilraun til að athuga hvort að einhver ætti þetta, batt engar sérstakar vonir við þetta enda verður þetta bara verslað hjá B og L :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/