bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

drif í e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=8928
Page 1 of 1

Author:  Fyllikall [ Sun 16. Jan 2005 22:47 ]
Post subject:  drif í e30

Mig vantar drif í e30 89 módel 318. Það er aðeins byrjað að heyrast í mínu
og mér var bent á það væri bara best að kaupa annað. Ef einhver á drif fyrir mig sem veit að það er í góðu lagi endilega póstið á mig. :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/